Fréttir

Valgerður E. Hjaltested vann þátttökurétt fyrir Ísland á Evrópuleikana þegar hún var í 4 sæti í undankeppni leikana, ásamt því að vera í 9 sæti á Evrópubikarmótinu
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested sýndi gífurlega sterka frammistöðu í síðustu viku þar sem hún vann þátttökurétt fyrir Ísland á Evrópuleikana og komst í brons úrslit keppninnar. […]