Valgerður E. Hjaltested tekur Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga kvenna

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested tók annan einstaklings Íslandsmeistaratitil sinn í meistaraflokki á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði. Valgerður vann sveigboga kvenna titilinn innandyra fyrr á árinu og nú er fyrsti utandyra titillinn kominn í höfn líka.

https://bogfimi.smugmug.com/%C3%8Dslandsmeistaram%C3%B3t-%C3%BAti-2023-Nationals-outdoor-2023/i-pjCxWNX/A

Valgerður vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í liðakeppni kvenna ásamt liðsfélögum sínum úr BF Boganum Astrid Daxböck og Marín Anítu Hilmarsdóttir.

https://bogfimi.smugmug.com/%C3%8Dslandsmeistaram%C3%B3t-%C3%BAti-2023-Nationals-outdoor-2023/i-rb3sPBv/A

Hægt er að finna nánari upplýsingar um Íslandsmeistaramótið á vefsíðu Bogfimisambands Íslands

Sjö Íslandsmeistarar krýndir níu titlum á Íslandsmeistaramóti í Hafnarfirði