Oliver Ormar Ingvarsson 166 sæti á HM

Oliver Ormar Ingvarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á HM í bogfimi utandyra í Berlín Þýskalandi. Mótið var haldið 31 júlí til 6 ágúst.

Undankeppni HM í Berlín var haldin 1 ágúst á 22 ára afmælisdegi Olivers. Oliver endaði í 166 sæti í sveigboga karla með skorið 438.

Dagur Örn Fannarsson og Oliver Ormar Ingvarsson á æfingadegi HM

Nánari upplýsingar er hægt að finna í frétt Bogfimisambands Íslands hér:

17 sæti á HM