Alfreð Birgisson í 39 sæti á HM

Alfreð Birgisson í Íþróttafélaginu Akri á Akureyri keppti á HM í bogfimi utandyra í Berlín Þýskalandi. Mótið var haldið 31 júlí til 6 ágúst.

Alfreð skipaði blandaða lið Íslands á HM (mixed team 1kk+1kvk) ásamt liðsfélaga sínum og dóttur Önnu Maríu Alfreðsdóttir. Þau enduðu í 39 sæti í blandaðri liðakeppni á HM.

https://bogfimi.smugmug.com/HM-%C3%BAti-Berl%C3%ADn-2023/i-2xfGP5G/A

Í einstaklingskeppni skoraði Alfreð 650 stig og endaði í 116 sæti.

https://bogfimi.smugmug.com/HM-%C3%BAti-Berl%C3%ADn-2023/i-cj9sHC7/A

Nánari upplýsingar er hægt að finna í frétt Bogfimisambands Íslands hér:

17 sæti á HM