
Guðbjörg vann Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna flokki sjötta árið í röð á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði.
Guðbjörg á lengstu óbrotnu sigurröð Íslandsmeistaratitla kvenna í sögu íþróttarinnar og lítill vafi á því að hún er besta berboga kona í sögu íþróttarinnar.
Hægt er að finna nánari upplýsingar um Íslandsmeistaramótið á vefsíðu Bogfimisambands Íslands
Sjö Íslandsmeistarar krýndir níu titlum á Íslandsmeistaramóti í Hafnarfirði