Opið er fyrir skráningar á Bikarmót BFSÍ

Bikarmótaröðin mun fara fram eins og í fyrra.

Mótin eru haldin eftirfarandi laugardag

  • 14. Október 2023 (SKRÁNINGIN LÝKUR NÚN Á LAUGARDAGINN 7. OKTÓBER)
  • 11. Nóvember 2023
  • 9. Desember 2023
  • 13. Janúar 2024

Skráningu á mótin líkur alltaf einni viku fyrir mótið.

Hægt er að finna skráningarnar hér

 

Einnig er búið að opna fyrir skráningar á Íslandsmótin innandyra

  • 10. Desember – Íslandsmót Öldunga
  • 10. Febrúar – Íslandsmót U16 og U18
  • 11. Febrúar – Íslandsmót U21
  • 2-3. Mars – Íslandsmeistarmót

Hægt er að finna skráningarnar hér

 

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að hafa samband við Bogfimisambandið bogfimi@bogfimi.is