Dagur Örn Fannarsson í 57 sæti á HM

Dagur Örn Fannarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi keppti á HM í bogfimi utandyra í Berlín Þýskalandi. Mótið var haldið 31 júlí til 6 ágúst.

Dagur var með hæsta skor Íslensku strákana og skipaði því blandaða lið Íslands (mixed team 1kk+1kvk). Þar endaði Dagur í 57 sæti í blandaðri liðakeppni ásamt liðsfélaga sínum og kærustu Marín Anítu Hilmarsdóttir.

Í einstaklingskeppni endaði Dagur í 163 sæti með skorið 530.

Dagur Örn Fannarsson og Oliver Ormar Ingvarsson á æfingadegi HM

Nánari upplýsingar er hægt að finna í frétt Bogfimisambands Íslands hér:

17 sæti á HM