Kópavogur með sterka frammistöðu á NM ungmenna í bogfimi með tvo Norðurlandameistara, 7 silfur, 7 brons, 6 Norðurlandamet og 14 Íslandsmet

Það var vægast sagt góður árangur fyrir BF Bogann í Kópavogi á  Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi um mánaðarmótin (30 júní-2 júlí).

Stutt samantekt af árangri Bogfimifélagsins Bogans á NM ungmenna 2023:

  • 2 Norðurlandameistaratitlar einstaklinga
  • 7 silfur (3 einstaklings og 4 liða)
  • 7 brons (3 einstaklings og 4 liða)
  • 6 Norðurlandamet (3 einstaklings og 3 liða)
  •  14 Íslandsmet (6 einstaklings og 8 liða)

Bogfimifélagið Boginn var einnig langt fjölmennasta íþróttafélag á NM ungmenna með 17 keppendur og meira en helmingur Íslendinga á NM ungmenna komu úr Kópavogi.

Keppendur Bogans í Kópavogi unnu til 8 einstaklings verðlauna, þar af eru tveir Norðurlandameistarar:

  • Norðurlandameistarar
    • Marín Aníta Hilmarsdóttir
    • Patrek Hall Einarsson
  • Silfur
    • Þórdís Unnur Bjarkadóttir
    • Ragnar Smári Jónasson
    • Kató Guðbjörgs
  • Brons
    • Heba Róbertsdóttir
    • Freyja Dís Benediktsdóttir
    • Ísar Logi Þorsteinsson

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-vXqWpLD/A

Keppendur Bogans í Kópavogi unnu til 8 liðaverðlauna á NM ungmenna: 

  • Silfur
    • Freyja Dís Benediktsdóttir
    • Ísar Logi Þorsteinsson
    • Ragnar Smári Jónasson
    • Patrek Hall Einarsson
  • Brons
    • Marín Aníta Hilmarsdóttir
    • Halla Sól Þorbjörnsdóttir
    • Mels Tanja Pampoulie
    • Heba Róbertsdóttir

Þrír keppendur Bogans slóu Norðurlandamet einstaklinga:

  • Marín Aníta Hilmarsdóttir – Sveigbogi kvenna U21 einstaklinga –  624 stig
  • Þórdís Unnur Bjarkadóttir – Trissubogi kvenna U16 einstaklinga – 686 stig
  • Patrek Hall Einarsson – Langbogi karla U16 einstaklinga – 414 stig

Þrír keppendur Bogans slóu Norðurlandamet í liðakeppni:

  • Ragnar Smári Jónasson (2 met)
    • Trissuboga U18 lið útsláttarkeppni – 202 stig
    • Trissuboga U18 lið undankeppni – 1889 stig
  • Ísar Logi Þorsteinsson (2 met)
    • Trissuboga U18 lið útsláttarkeppni – 202 stig
    • Trissuboga U18 lið undankeppni – 1889 stig
  • Freyja Dís Benediktsdóttir (2 met)
    • Trissubogi U21 lið útsláttarkeppni – 207 stig
    • Trissuboga U21 lið undankeppni – 1923 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-HBmhGWq/A

Sex keppendur Bogans slóu Íslandsmet einstaklinga:

  • Marín Aníta Hilmarsdóttir – Sveigbogi kvenna U21 – 624 stig
  • Þórdís Unnur Bjarkadóttir – Trissubogi kvenna U16 – 686 stig
  • Svandís Ólavía Hákonardóttir – Sveigbogi kvenna U18 – 321 stig
  • Ragnar Smári Jónasson – Trissubogi karla U18 – 669 stig
  • Baldur Freyr Árnason – Berbogi karla U16 – 535 stig
  • Kató Guðbjörns – Berbogi kvenna U16 – 461 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-CHQBfPp/A

11 keppendur Bogans áttu hlutdeild í átta Íslandsmetum liða á NM ungmenna 2023:

  • Sveigbogi lið U21 unisex – 1555 stig
    • Marín Aníta Hilmarsdóttir
    • Mels Tanja Pampoulie
    • Halla Sól Þorbjörnsdóttir
  • Sveigbogi lið U18 unisex – 1284 stig
    • Svandís Ólavía Hákonardóttir
    • Veigar Finndal Atlason
  • Sveigbogi lið U16 unisex – 1606 stig
    • Jenný Magnúsdóttir
    • Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir
  • Trissubogi lið U21 unisex – 1923 stig
    • Freyja Dís Benediktsdóttir
  • Trissubogi lið U18 unisex – 1889 stig
    • Ragnar Smári Jónasson
    • Ísar Logi Þorsteinsson
  • Berbogi lið U16 unisex – 1241 stig
    • Baldur Freyr Árnason
    • Kató Guðbjörns
    • Dagur Ómarson
  • Trissubogi lið U21 unisex útsláttarkeppni – 207 stig
    • Freyja Dís Benediktsdóttir
  • Trissubogi lið U18 unisex útsláttarkeppni – 202 stig
    • Ragnar Smári Jónasson
    • Ísar Logi Þorsteinsson

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-BkKFWZ8/A

Árangur keppenda Bogfimifélagins Bogans flokkað eftir einstaklingum:

Marín Aníta Hilmarsdóttir – Sveigbogi U21

  • Norðurlandameistari einstaklingskeppni kvenna
  • Brons liðakeppni
  • Íslandsmet einstaklingskeppni kvenna – 624 stig
  • Landsliðsmet liða – 1555 stig
  • Norðurlandamet einstaklingskeppni kvenna – 624 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-tcqsB2g/A

Patrek Hall Einarsson – Langbogi U16

  • Gull einstaklingskeppni karla
  • Silfur liðakeppni
  • Norðurlandamet einstaklingskeppni karla

Kató Guðbjörns – Berbogi U16

  • Silfur einstaklingskeppni kvenna
  • 5 sæti liðakeppni
  • Íslandsmet kvenna – 461 stig
  • Landsliðsmet – 1241 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-LPSgDNk/A

Ragnar Smári Jónasson – Trissubogi U18

  • Silfur einstaklingskeppni karla
  • Silfur liðakeppni
  • Íslandsmet karla – 669 stig
  • Landsliðsmet undankeppni liða – 1889 stig
  • Landsliðsmet útsláttarkeppni liða – 202 stig
  • Norðurlandamet undankeppni liða – 1889 stig
  • Norðurlandamet útsláttarkeppni liða – 202 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-58ZSJF6/A

Þórdís Unnur Bjarkadóttir – Trissubogi U16 (Garðabær)

  • Silfur einstaklingskeppni kvenna
  • Íslandsmet undankeppni – 686
  • Norðurlandamet undankeppni – 686

Heba Róbertsdóttir – Berbogi U21

  • Brons einstaklingskeppni kvenna
  • Brons liðakeppni

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-CHQBfPp/A

Freyja Dís Benediktsdóttir – Trissubogi U21

  • Brons einstaklingskeppni kvenna
  • Silfur liðakeppni
  • Landsliðsmet undankeppni liða – 1923
  • Landsliðsmet útsláttarkeppni liða – 207
  • Norðurlandamet undankeppni liða – 1923
  • Norðurlandamet útsláttarkeppni liða – 207

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-7X9VmVX/A

Ísar Logi Þorsteinsson – Trissubogi U18

  • Brons einstaklingskeppni karla
  • Silfur liðakeppni
  • Landsliðsmet undankeppni liða – 1889 stig
  • Landsliðsmet útsláttarkeppni liða – 202 stig
  • Norðurlandamet undankeppni liða – 1889 stig
  • Norðurlandamet útsláttarkeppni liða – 202 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-4j8H8HV/A

Mels Tanja Pampoulie – Sveigbogi U21

  • 7 sæti einstaklingskeppni kvenna
  • Brons liðakeppni
  • Landsliðsmet – 1555 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-QB6xGhR/A

Halla Sól Þorbjörnsdóttir – Sveigbogi U21

  • 5 sæti einstaklingskeppni kvenna
  • Brons liðakeppni
  • Landsliðsmet – 1555 stig

Svandís Ólavía Hákonardóttir – Sveigbogi U18

  • 8 sæti einstaklingskeppni kvenna
  • 5 sæti liðakeppni
  • Íslandsmet kvenna – 321 stig
  • Landsliðsmet – 1284 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-LgjB7JZ/A

Baldur Freyr Árnason – Berbogi U16

  • 5 sæti einstaklingskeppni karla
  • 5 sæti liðakeppni
  • Íslandsmet karla – 535 stig
  • Landsliðsmet – 1241 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-4zkdHQq/A

Veigar Finndal Atlason – Sveigbogi U18

  • 9 sæti einstaklingskeppni karla
  • 5 sæti liðakeppni
  • Landsliðsmet – 1284 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-dGMtCvm/A

Jenný Magnúsdóttir – Sveigbogi U16

  • 9 sæti einstaklingskeppni kvenna
  • 8 sæti liðakeppni
  • Landsliðsmet – 1606 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-WdLpTCS/A

Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir – Sveigbogi U16 (Garðabær)

  • 17 sæti einstaklingskeppni kvenna
  • 8 sæti liðakeppni
  • Landsliðsmet – 1606 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-tZ3FrLC/A

Dagur Ómarson – Berbogi U16

  • 9 sæti einstaklingskeppni kvenna
  • 5 sæti liðakeppni
  • Landsliðsmet – 1241 stig

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-LKndmsj/A

Aríanna Rakel Almarsdóttir – Trissubogi U16

  • 4 sæti einstaklingskeppni kvenna
  • 4 sæti liðakeppni

https://bogfimi.smugmug.com/NUM-2023/i-W6vbjwh/A

Nánari upplýsingar um Norðurlandamótið og gengi Íslands er hægt að finna í frétt Bogfimisambands Íslands hér:

Fjórir Norðurlandameistarar, sjö Norðurlandamet og langur listi af öðrum verðlaunum/metum eftir sterka frammistöðu Íslands á NM ungmenna 2023

Hér er mögulegt að sjá gull úrslitaleik Marínar Anítu Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi sem vann Norðurlandameistaratitil og var einnig nýkomin frá Evrópuleikunum að keppa fyrir hönd ÍSÍ.

Marín Aníta í 33 sæti á Evrópuleikunum

Einnig er vert að nefna að á sama tíma og ungmennin úr Boganum voru að keppa á NM í Noregi um ungmenna titla voru öldungarnir úr BF Boganum á European Master Games í Finnlandi að keppa um öldunga titla í Evrópu. Þar vann Kópavogur (BF Boginn) einn Evrópumeistaratitil í 60+ sömu helgi.

Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir Evrópumeistari 60+ á European Master Games 2023

Kópavogur er greinilega Everything Everywhere All At Once hehe