Vilt þú skjóta?

Bogfimisetrið er þægilegasti staður fyrir fólk til að prófa bogfimi. Bogfimisetrid.is

Bogfimisetrið ehf í Reykjavík er opið almenningi, þú getur labbað inn af götu hvernær sem er á opnunartíma og fengið að prófa bogfimi. Bogfimisetrið rekur einnig búð með bogfimibúnað og er með námskeið og æfingar fyrir fólk sem vill fá meiri kennslu.

Hægt er að finna verðskrá á bogfimisetrid.is

Ef þú býrð ekki á höfuðborgasvæðinu og átt ekki leið þanngað eru nokkur íþróttafélög út á landi sem bjóða upp á að fólk taki þátt í æfingum með þeim. Hægt er að finna lista yfir íþróttafélögin á bogfimi.is

Bogfimisetrið er ótengt öllum íþróttafélögum og öll íþróttafélög sem æfa þar. (svipað og skautahöllin eða keiluhöllin eru ekki íþróttafélög heldur svæði fyrir íþróttafélög til að nota og opin almenningi)