
Bogfimi í Landanum á RÚV
RÚV bauð uppá sterkann Landa í kvöld (29. janúar 2023) sem hitti í mark hjá okkur bogfimifólkinu. Í þættinum var m.a. gott viðtal um bogfimifeðginin […]
RÚV bauð uppá sterkann Landa í kvöld (29. janúar 2023) sem hitti í mark hjá okkur bogfimifólkinu. Í þættinum var m.a. gott viðtal um bogfimifeðginin […]
Á Evrópulista er Íslenska trissuboga kvenna landslið BFSÍ nú meðal 10 efstu Evrópuþjóða! (more…)
Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson bæði úr Íþróttafélaginu Akri eru meðal 10 efstu í vali íþróttamanns Akureyrar. Valin verður ein kona og einn karl […]
Bogfimideild íþróttafélagsins Akurs á Akureyri á mjög öflugt afreksfólki í bogfimi. Hins vegar vantar Akri góða aðstoðu fyrir bogfimi iðkun þannig að ekki er hægt […]
Íslandsmót U16/U18 verður laugardaginn 4. febrúar, hæft að skrá sig hér Íslandsmót U21 verður sunnudaginn 5. febrúar, hægt að skrá sig hér
Íslandsmót U16/U18 verður haldið laugardaginn 4. Febrúar, hægt að skrá sig hér Íslandsmót U21 verður haldið sunnudaginn 5. Febrúar, hægt að skrá sig hér (more…)
Ísland mun eiga 32 þátttakendur á Evrópumeistaramóti innandyra í bogfimi í Samsun Tyrklandi 14-19 febrúar 2023. (more…)
Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Guðbjörg Reynisdóttir úr BF Hróa Hetti í Hafnarfirði er bikarmeistari BFSÍ […]
Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi er bikarmeistari BFSÍ […]
Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri var krýndur bikarmeistari BFSÍ […]
Frost Ás Þórðarsson úr BF Boganum í Kópavogi setti fyrsta Íslandsmet í kynsegin/annað á Bikarmóti BFSÍ í dag. Eftir því sem best er vitað er […]
Stjórn Bogfimisambands Íslands samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum í gær breytingar á reglugerðum sambandsins um Íslensk mót og Íslandsmet. (more…)
Freyja Dís Benediktsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var valin í 5 efstu fullorðinna (17 ára og eldri) sem verður kosið um til Íþróttakonu Kópavogs. […]
Íslandsmót Öldunga Innandyra 2022 var haldið sunnudag síðastliðinn 27 nóvember. Aldursforseti mótsins var Sveinn Sveinbjörnsson en hann varð 77 ára á þessu ári, en Sveinn […]
21 keppendur kepptu á Bikarmóti BFSÍ Nóvember-2 sem haldið var á Laugardaginn 26. Nóvember og var það mesta þátttaka í Bikarmóti BFSÍ hingað til. Guðbjörg, […]
BFSÍ barst ánægjulegt bréf frá Evrópusambandinu (World Archery Europe-WAE) þar sem tilkynnt var að Guðmundur Guðjónsson hafi náð endurmenntunar og stöðuprófi til endurnýjunar réttinda til […]
Íslandsmót Öldunga verður haldið Sunnudaginn 27. Nóvember 2022 Skráningu er hægt að finna hér (more…)
Feðginin, Akureyringarnir og Íþróttafólk BFSÍ 2022 Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson eru að keppa á JVD Open í Hollandi um helgina. Mótið þekkist einnig […]
Bikarmótið var fyrsta mót í heiminum í World Series Open mótaröðinni á vegum heimssambandsins. Úrslit í World Series Open munu ráðast af þremur hæstu skorum […]
Íslandsmót Öldunga verður haldið Sunnudaginn 27. Nóvember 2022 Skráningu er hægt að finna hér
Copyright © 2023 | WordPress Theme by MH Themes