Þórir Freyr Kristjánsson og Daníel Baldursson Hvidbro í Skotfélagi Austurlands unnu 3 brons verðlaun á Norðurlandameistaramóti ungmenna
Norðurlandameistaramót ungmenna var haldið í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní-2 júlí). Þar voru tveir drengir frá Skaust á Austurlandi að keppa sem tóku samtals […]