
Trissuboga karla liðið í 8 sæti á EM í bogfimi
Alfreð Birgisson, Albert Ólafsson og Gummi Guðjónsson skipuðu liðið fyrir Ísland að þessu sinni. Í 8 liða úrslitum í gær mættu strákarnir Frakklandi sem var […]
Alfreð Birgisson, Albert Ólafsson og Gummi Guðjónsson skipuðu liðið fyrir Ísland að þessu sinni. Í 8 liða úrslitum í gær mættu strákarnir Frakklandi sem var […]
Valgerður tapaði í gær 7-1 gegn Kathryn Morton frá Bretlandi í 8 manna úrslitum og endaði því í 5 sæti á EM. (more…)
Astrid Daxböck, Ewa Ploszaj og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir skipuðu liðið fyrir Ísland að þessu sinni. Í 8 liða úrslitum í gær mættust Ísland og Ítalía […]
Freyja Dís Benediktsdóttir, Sara Sigurðardóttir og Anna María Alfreðsdóttir skipuðu lið Íslands á EM. (more…)
Astrid Daxböck, Valgerður Einarsdóttir Hjaltested og Guðný Gréta Eyþórsdóttir skipuð lið Íslands. (more…)
Oliver Ormar Ingvarsson, Haraldur Gústafsson og Gummi Guðjónsson skipuðu liðið fyrir Ísland. (more…)
Íslandsmeistaramót innanhús 2022 verður haldið helgina 5-6 mars. Keppt verður á berboga og trissuboga laugradaginn 5 mars og sveigboga og langboga 6 mars. (more…)
Anna María Alfreðsdóttir mun keppa um brons verðlaun á Evrópumeistaramótinu í bogfimi kl 11:30-12:00 að staðar tíma í Koper í Slóveníu laugardaginn 19 febrúar. (more…)
Guðbjörg Reynisdóttir vann gegn Regina Karkoszka frá Póllandi í 16 manna úrslitum í kvöld á Evrópumeistaramótinu innanhúss í bogfimi. (more…)
Anna María Alfreðsdóttir er að sýna frábæra frammistöðu á EM innandyra í bogfimi. Ef Anna vinnur í 8 manna úrslitum á morgun þá mun hún […]
Trissuboga karla og kvenna landsliðin munu keppa í 8 liða úrslitum á EM innandyra í bogfimi á morgun. Trissuboga karla liðið var í 8 sæti […]
Guðbjörg Reynisdóttir mun keppa á móti Regina Karkoszka frá Póllandi í 16 manna úrslitum berboga kvenna á EM í kvöld. (more…)
Evrópumeistaramót innandyra er núna í gangi í Lasko í Slóveníu. Stór hópur Íslenskra keppenda er að keppa á mótinu og gengið hefur verið ágætt. (more…)
Evrópumeistaramót innandyra er núna í gangi í Lasko í Slóveníu. Stór hópur Íslenskra keppenda er að keppa á mótinu og gengið hefur verið ágætt. (more…)
Evrópumeistaramót innandyra er núna í gangi í Lasko í Slóveníu. Stór hópur Íslenskra keppenda er að keppa á mótinu og gengið hefur verið ágætt. (more…)
Evrópumeistaramót innandyra er núna í gangi í Lasko í Slóveníu. Stór hópur Íslenskra keppenda er að keppa á mótinu og gengið hefur verið ágætt. (more…)
Evrópumeistaramót innandyra er núna í gangi í Lasko í Slóveníu. Stór hópur Íslenskra keppenda er að keppa á mótinu og gengið hefur verið ágætt. (more…)
Íslandsmeistarmót í opnum flokkki verður haldið 5-6 mars. Á laugardeginum 5 mars verður keppt á berboga og trissuboga. Á sunnudeginum 6 mars verður keppt á […]
Farið er að styttast í Evrópumeistaramót innandyra í bogfimi 2022 og því vel vert að henda inn einni grein um mótið og þá sem eru […]
NUM 2022 verður samkvæmt Finnska Bogfimisambandinu ekki haldið sem fjarmót 2022. Mótið verður haldið með venjulegu sniði í Kemi í Finnlandi 16-17 júlí. (more…)
Á Íslandsmóti ungmenna sem haldið var núna um helgina varð Freyja Dís Benediktsdóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi, Íslandsmeistari í trissuboga U18, hún einnig sló […]
Nói Barkarson frá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í trissuboga karla U21. Nói hefur aldrei tapað Íslandsmeistaratitli ungmenna í trissuboga karla frá því að […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir frá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í sveigboga kvenna U21. Marín vann alla Íslandsmeistaratitla sem stóðu henni til boða árið 2021, […]
Daníel Baldursson í Skaust á Egilstöðum varð aftur Íslandsmeistari í trissuboga karla U18, á Íslandsmótinu ungmenna um helgina. En hann átti titilinn frá því á […]
Magnús Darri Markússon úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi, varð þrefaldur Íslandsmeistari í trissuboga U16 annað árið í röð. (more…)
Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er Íslandsmeistari í trissuboga kvenna U16 annað árið í röð. (more…)
Dagur Logi Björgvinsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var þrefaldur Íslandsmeistari sveigboga U16 um helgina á íslandsmótinu Ungmenna. Dagur mætti liðsfélaga sínum Sindra Pálsyni í […]
Nanna Líf Gautadóttir Presburg frá Íþróttafélaginu Akur varð Íslandsmeistari í sveigboga kvenna í U16 um helgina. Nanna mætti Önnu Guðrún Yu Þórbergsdóttur úr Bogfimifélaginu Boganum […]
Máni Gautason Presborg frá Íþróttafélaginu Akur varð tvöfaldur Íslandsmeistari í sveigboga karla í U18 flokki og U21 flokki um helgina á Íslandsmóti Ungmenna. Í gull […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes