
Skráning á Íslandsmót Öldunga lýkur eftir 7 daga 13. Nóvember
Íslandsmót Öldunga verður haldið Sunnudaginn 27. Nóvember 2022 Skráningu er hægt að finna hér
Íslandsmót Öldunga verður haldið Sunnudaginn 27. Nóvember 2022 Skráningu er hægt að finna hér
Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri var valinn Bogfimimaður ársins 2022 af Bogfimisambandi Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem Alfreð er valin og […]
Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akur á Akureyri var valin Bogfimikona ársins 2022 af Bogfimisambandi Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem Anna er valin […]
Guðbjörg, Vala og Freyja unnu Bikarana í kynlausri keppni á öðru Bikarmóti BFSÍ 8 október. Eftir að útsláttarkeppni var lokið voru lokaniðurstöður gull úrslita leikja […]
Íslandsmót Öldunga verður haldið sunnudaginn 27. Nóvember 2022. Skráningu er hægt að finna hér á mot.bogfimi.is Íslandsmót Öldunga mun vera partur af World Archery Indoor World […]
Það voru þrjár konur sem unnu bikarana í kynlausri keppni á fyrsta Bikarmóti BFSÍ 17 september. Eftir að útsláttarkeppni var lokið voru lokaniðurstöður gull úrslita […]
Nú er hver að verða síðastur að skrá sig á fyrsta bikarmótið í bikarmótaröð BFSÍ. Skráningarfrestur á fyrsta mótið er 10 september og mótið er […]
Bikarmótaröð BFSÍ verður partur af World Series í bogfimi. Ef þú vilt taka þátt í World Series í Bogfimi skráðu þig þá í Bikarmótaröð BFSÍ […]
BFSÍ mun hefja formlega hald Bikarmótaraðar í haust í bogfimi og titla fyrstu Bikarmeistara árið 2023. Keppni í Íslandsbikarmótaröðinni verður kynlaus og keppt verður í […]
Skráning á Evrópuleika Öldunga opnar í lok september og skráning er opin fyrir alla meðlimi íþróttafélaga BFSÍ óháð getustigi. Leikarnir verða haldnir að þessu sinni […]
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur á Akureyri endaði í 5 sæti með trissuboga kvenna liðinu á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. Ítalía […]
Eowyn Marie Mamalias í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði endaði i 5 sæti með trissuboga kvenna liðinu á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. […]
Freyja Dís Benediktsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði i 5 sæti á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. Ítalía slær Ísland út af […]
Trissuboga kvenna landsliðið endaði í 5 sæti á EM ungmenna utandyra í Lilleshall Bretlandi í dag eftir tap gegn Ítalíu 238-223 í 8 liða úrslitum […]
Ragnar Smári Jónasson í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. Ragnar Smári Jónasson […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. Marín keppti með […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag á EM. Valgerður […]
Halla Sól Þorbjörnsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. Halla keppti með […]
Undankeppni EM ungmenna var haldin í dag og fínar niðurstöður hjá okkar fólki. Allir komust áfram í útsláttarkeppni. Á morgun munu eftirfarandi útslættir fara fram […]
Freyja Dís Benediktsdóttir úr BF Boganum sló um helgina Íslandsmetið í U18 trissuboga kvenna með gífurlegum mun á síðasta móti Stóri Núpur mótaraðarinnar. Skorið var […]
Alfreð Birgisson úr ÍF Akur sló Íslandsmetið í trissuboga karla um helgina með skorið 683 i undankeppni þriðja og síðasta mótsins í Stóri Núpur mótaröðinni […]
Um 300 keppendur munu taka þátt á Evrópumeistaramóti ungmenna í Lilleshall í Bretlandi 15-20 ágúst. Sjö keppendur frá Íslandi munu fljúga út á sunnudaginn næsta […]
World Archery L1 Coaching Seminar was held in Reykjavik Iceland 2-7 August 2022. Funding for the seminar was provided in large part by a grant […]
Freyja Dís Benediktsdóttir í BF Boganum í Kópavogi náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins […]
Heba Róbertsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins (World […]
Kristján Guðni Sigurðsson í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (SkotÍsa) stóð sig prýðilega á alþjóðlega þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins World Archery sem haldið var í síðustu viku í Bogfimisetrinu. Það […]
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins […]
Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir í ÍF Akur dúxaði á mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins […]
Sunnlendingurinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í BF Boganum í Kópavogi náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum […]
Garðbæingurinn Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BF Boganum í Kópavogi náði alþjóðlegum þjálfararéttindum stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins (World Archery […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes