Guðbjörg Reynisdóttir er bikarmeistari BFSÍ í berboga flokki og efsta sæti á World Series Open heimslista
Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Guðbjörg Reynisdóttir úr BF Hróa Hetti í Hafnarfirði er bikarmeistari BFSÍ […]