Bogfimi í Evrópu 40.000 árum eldri en áður var talið

Á mbl.is er fróðleg grein sem segir frá uppgötvun forleifa í helli í Frakklandi.  Um er að ræða 54.000 ára gamla örvarodda, þetta eru elstu örvaroddar sem fundist hafa í Evrópu.  Þetta er sönnun þess að bogar og örvar hafa verið notaðir í Evrópu í alla vegna 54.000 ár.  Bog­fimi í Evr­ópu er þannign 40 þúsund árum eldri en upp­haf­lega var talið. Þó er vert að nefna að elstu um­merk­in um bog­fimi í Afr­íku nema um 70 þúsund árum.  Ítarlegri grein á ensku um þennan fornleifafund má finna hér.