Anna María Alfreðsdóttir í 5 sæti á EM
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur á Akureyri endaði í 5 sæti með trissuboga kvenna liðinu á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. (more…)
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur á Akureyri endaði í 5 sæti með trissuboga kvenna liðinu á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. (more…)
Eowyn Marie Mamalias í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði endaði i 5 sæti með trissuboga kvenna liðinu á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. […]
Freyja Dís Benediktsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði i 5 sæti á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. (more…)
Trissuboga kvenna landsliðið endaði í 5 sæti á EM ungmenna utandyra í Lilleshall Bretlandi í dag eftir tap gegn Ítalíu 238-223 í 8 liða úrslitum […]
Ragnar Smári Jónasson í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. (more…)
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. (more…)
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag á EM. (more…)
Halla Sól Þorbjörnsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. (more…)
Undankeppni EM ungmenna var haldin í dag og fínar niðurstöður hjá okkar fólki. Allir komust áfram í útsláttarkeppni. (more…)
Freyja Dís Benediktsdóttir úr BF Boganum sló um helgina Íslandsmetið í U18 trissuboga kvenna með gífurlegum mun á síðasta móti Stóri Núpur mótaraðarinnar. Skorið var […]
Alfreð Birgisson úr ÍF Akur sló Íslandsmetið í trissuboga karla um helgina með skorið 683 i undankeppni þriðja og síðasta mótsins í Stóri Núpur mótaröðinni […]
Um 300 keppendur munu taka þátt á Evrópumeistaramóti ungmenna í Lilleshall í Bretlandi 15-20 ágúst. Sjö keppendur frá Íslandi munu fljúga út á sunnudaginn næsta […]
World Archery L1 Coaching Seminar was held in Reykjavik Iceland 2-7 August 2022. Funding for the seminar was provided in large part by a grant […]
Freyja Dís Benediktsdóttir í BF Boganum í Kópavogi náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins […]
Heba Róbertsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins (World […]
Kristján Guðni Sigurðsson í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (SkotÍsa) stóð sig prýðilega á alþjóðlega þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins World Archery sem haldið var í síðustu viku í Bogfimisetrinu. (more…)
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins […]
Akureyringurinn Anna María Alfreðsdóttir í ÍF Akur dúxaði á mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins […]
Sunnlendingurinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í BF Boganum í Kópavogi náði mati prófdómara á alþjóðlegu þjálfaranámskeiði stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum […]
Garðbæingurinn Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr BF Boganum í Kópavogi náði alþjóðlegum þjálfararéttindum stigi 1 um helgina eftir viku langt námskeið á vegum Alþjóðabogfimisambandsins (World Archery […]
Albert Ólafsson úr BF Boganum í Kópavogi sýndi glæsilega frammistöðu á þjálfaranámskeið Alþjóðabogfimisambandsins í síðustu viku. Albert fékk óformlega “gull stjörnu” frá þjálfarakennaranum fyrir einstaklega […]
Ragnar Smári Jónasson í BF Boganum í Kópavogi náði fyrsta stigs alþjóðlegum þjálfararéttindum eftir langt þjálfaranámskeið. Ragnar var ekki upprunlega áætlaður til þátttöku á námskeiðinu þar […]
Ásgeir Ingi Unnsteinsson úr ÍF Akur sat fyrsta stigs alþjóðlegt þjálfaranámskeiði á vegum WA, BFSÍ og OS í vikunni með góðum árangri. Ásgeir var með […]
Haukur Hallsteinsson úr BFB Rimmugýgur stóð sig frábærlega á fyrsta stigs þjálfaranámskeiði Alþjóðabogfimisambandsins World Archery (WA) sem haldið var í síðustu viku af Bogfimisambandi Íslandi […]
Þorsteinn Halldórsson í Íþróttafélaginu Akri á Akureyri sýndi fína frammistöðu og endaði í 9 sæti á Evrópumeistaramóti fatlaðra sem haldið er í Róm Ítalíu 30 […]
Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri og úr Slökkviliði Akureyrar keppti nýverið á World Police & Fire Games (WPFG) sem haldnir voru í Rotterdam Niðurlöndum 22-31 […]
Ungmennamót UMFÍ verður haldið daganna 29 – 31 júlí 2022 á Selfossi. Bogfimi er meðal keppnisgreina á mótinu þann 30. júlí. Keppt er í tveimur […]
Á sunnudaginn næsta (24 júlí) verður haldið Sumarbikarmót fyrir ungmenni og áhugamenn og síðar um daginn Íslandsbikarmót. (more…)
Freyja Dís Benediktsdóttir í BF Boganum í Kópavogi vann gull úrslitaleika Norðurlandameistaramóts ungmenna (NUM) í Kemi Finnlandi á sunnudaginn með yfirburðum 137-117 gegn Adele Storlev […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í BF Boganum í Kópavogi vann brons úrslitaleik einstaklinga örugglega 6-2 gegn Elin Merethe Kristiansen frá Noregi á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) í […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes