
Marín með frábæra frammistöðu á heimsbikarmótinu í París, Íslandsmet í opnum flokki og náði lágmörkum fyrir Evrópuleika og Ólympíuleika
Marín Aníta Hilmarsdóttir skoraði 599 stig í undankeppni heimsbikarmótsins í París í dag. Marín sló Íslandsmetið í opnum flokki kvenna með gífurlegum mun en metið […]