Í dag þurfa íþróttafélögin að skila inn skráningum á Norðurlandameistaramót Ungmenna

Skráningu á NUM 2021 lýkur í dag og íþróttafélögin þurfa að skila inn sínum skráningum til BFSÍ.

Hvetjum sem flesta til að taka þátt og hafa gaman að, hafið samband við íþróttafélagið ykkar til þess að skrá ykkur.

Ef þið lendið í vandræðum með skráningu eða vantar frekari upplýsingar hafið samband við Bogfimisamband Íslands bogfimi@bogfimi.is

Norðurlandameistaramót Ungmenna 2021

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.