Í dag þurfa íþróttafélögin að skila inn skráningum á Norðurlandameistaramót Ungmenna

Skráningu á NUM 2021 lýkur í dag og íþróttafélögin þurfa að skila inn sínum skráningum til BFSÍ.

Hvetjum sem flesta til að taka þátt og hafa gaman að, hafið samband við íþróttafélagið ykkar til þess að skrá ykkur.

Ef þið lendið í vandræðum með skráningu eða vantar frekari upplýsingar hafið samband við Bogfimisamband Íslands bogfimi@bogfimi.is

Norðurlandameistaramót Ungmenna 2021