Íslandsmót öldunga utandyra skráningu lýkur eftir 4 daga, 12 júní

Munið að skrá ykkur á Íslandsmótin öldunga fyrir skráningarfrestinn.

Fáar skráningar eru komnar sem stendur og skráningu lýkur 12 júní.

Íslandsmót öldunga verður haldið 26 júní.

27 júni verður einnig haldið viðbótar mót fyrir þá sem vilja.

Ef þið lendið í vandræðum með skráningu eða hafið spurningar hafið samband við BFSÍ bogfimi@bogfimi.is

Íslandsmót Öldunga Utanhúss 2021

Sumarbikar BFSÍ 2021