Skráningarfrestur fyrir Janúar fjarmót Indoor World Series

Frestur til að skrá sig til að taka þátt í fjarmótinu Indoor World Series fyrir Janúar rennur út á morgun 10. Janúar kl. 23:00 að Íslenskum tíma. https://extranet.worldarchery.org/wareos/

Til að skrá sig á fjarmótið þarf að skrá sig inn á WAREOS og velja:
January | Indoor Archery World Series Online
Þar er valið Add new registration og þá opnast skráningarformið.

Hafið í huga að ef þið ætlið ykkur að keppa á Bogfimisetrið Indoor Series Janúar þá er mikilvægt að velja það undir Linked WA registered competition.

Annars er valið Independent Location fyrir þá sem ætla að keppa utan keppnisstaðar.

Enn eru pláss til að taka þátt á Bogfimisetrið Indoor Series Janúar og því tilvalið að skrá sig þar. Skráninguna er að finna hér.

Frekari upplýsingar er hægt að finna hér:
Archery.is: Skráning á Indoor Archery World Series fyrir Janúar er hafin
World Archery: Indoor World Series 2020/2021 FAQ
World Archery: 2021 Indoor Archery World Series Rules
World Archery: IANSEO ScoreKeeper App & Pictures upload instructions

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.