Páskamót BFSÍ 2021

⚠ Aflýst vegna nýrra sóttvarnarreglna. ⚠

Haldið verður mót í tilefni páskanna á föstudaginn langa þann 2. apríl.

Mótið verður með hefðbundinni undankeppni en útsláttarkeppni verður með ögn öðruvísi sniði þar hún verður kynlaus og munu því konur og karlar keppa á móti hvor öðru.

Keppnisgjaldið er 5.000 kr. og mun skráning á mótið lokast þann 30. mars.

Skráninguna er að finna hér.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.