Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Month: March 2023

Níu keppendur á leið á Evrópubikarmót í Bretlandi 1-9 apríl og að keppa um síðustu þátttökurétti á Evrópuleikana 2023

26/03/2023 Guðmundur 0

Eftirfarandi keppendur munu keppa á Evrópubikarmótinu í Lilleshall í Bretlandi 1-9 apríl. (more…)

Þórdís Unnur í 2 sæti á World Series Open U21 heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Þórdís Unnur Bjarkadóttir sýndi glæsilega frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Þórdís endaði í 2 sæti í trissuboga […]

Aríanna Rakel í 3 sæti á World Series Open U21 heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Aríanna Rakel Almarsdóttir sýndi flotta frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Aríanna endaði í 3 sæti í trissuboga […]

Freyja Dís í 7 sæti á World Series Open U21 heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Freyja Dís Benediktsdóttir sýndi glæsilega frammistöðu á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Freyja endaði í 7 sæti í trissuboga kvenna U21 […]

UMF Afturelding á Reykhólum byrjar í bogfimi

25/03/2023 Guðmundur 0

Starfsfólk BFSÍ aðstoðaði áhugasama íbúa á Reykhólum að koma af stað bogfimideild í samstarfi við UMF Aftureldingu, UDN, sveitarfélagið og Þörungaverksmiðjuna sem studdi við félagið […]

Frost Ás brýtur blað í sögu kynsegin fólks í íþróttum sem fyrsti kynsegin þátttakandi á alþjóðlegu stórmóti, fyrsti kynsegin þátttakandi á heimslista alþjóðasambands og fyrsti kynsegin aðili sem kosin er í stöðu innan íþróttasambands á Íslandi

25/03/2023 Guðmundur 0

Frost Ás Þórðarson heldur áfram að brjóta blað í sögu hinsegin fólks í íþróttahreyfingunni. (more…)

Eowyn í 8 sæti á World Series Open U21 heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Eowyn Marie Mamalias sýndi glæsilega frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Eowyn endaði í 8 sæti í trissuboga […]

Ragnar Smári í 2 sæti á World Series Open U21 heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Ragnar Smári Jónasson sýndi glæsilega frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Ragnar endaði í 2 sæti! í trissuboga […]

Anna Guðrún í 12 sæti á World Series Open U21 innandyra heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir sýndi flott frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Anna endaði í 12 sæti í […]

Halla Sól í 13 sæti á World Series Open U21 innandyra heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Halla Sól Þorbjörnsdóttir sýndi flott frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Halla endaði í 13 sæti í sveigboga […]

Melissa í 15 sæti á World Series Open U21 innandyra heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Melissa Tanja Pampoulie sýndi flott frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Melissa endaði í 15 sæti í sveigboga […]

Máni Gautason í 5 sæti á World Series Open U21 innandyra heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Máni Gautason átti flott innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Máni endaði í 5 sæti í sveigboga karla U21 á World Series […]

Heba í 4 sæti á World Series Open innandyra heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Heba Róbertsdóttir átti flott innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Heba endaði í 4 sæti í berboga kvenna á World Series Open […]

Birna Magnúsdóttir í 3 sæti á World Series Open innandyra heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Birna Magnúsdóttir átti flott innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Birna endaði í 3 sæti í berboga kvenna á World Series Open […]

Guðbjörg í 2 sæti á World Series Open heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Guðbjörg Reynisdóttir átti glæsilegt innandyra tímabil og situr í öðru sæti í berboga kvenna á World Series Open innandyra heimslista eftir að öllum mótum er […]

Sölvi Óskarsson í 7 sæti á World Series Open innandyra heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Sölvi Óskarsson átti flott innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Sölvi endaði í 7 sæti í berboga karla á World Series Open […]

Sveinn Sveinbjörnsson í 5 sæti á World Series Open innandyra heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Sveinn Sveinbjörnsson átti glæsilegt innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Sveinn endaði í 5 sæti í berboga karla á World Series Open […]

Anna María í 1 sæti á U21 World Series Open heimslista og 24 sæti á lista fullorðinna

25/03/2023 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir átti frábært innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Anna endaði í 1 sæti í trissuboga kvenna U21 af 51 […]

Alfreð Birgisson í 40 sæti af rúmlega 2000 keppendum á World Series Open innandyra heimslista

25/03/2023 Guðmundur 0

Alfreð Birgisson keppti í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins í vetur í trissuboga karla. Mest þátttaka var í trissuboga karla af öllum keppnisgreinum með rúmlega 2000 […]

Marín Aníta í góðri stöðu á innandyra heimslista í 3 sæti í U21 og 12 sæti fullorðinna

25/03/2023 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir átti frábært innandyra tímabil í vetur og endaði á World Series Open heimslista alþjóða bogfimisambandsins í 12 sæti af rúmlega 600 keppendum […]

Oliver Ormar í 48 sæti á World Series heimslista af fleiri en 1000 keppendum

25/03/2023 Guðmundur 0

Oliver Ormar Ingvarsson sýndi flotta frammistöðu og þátttöku á opnu innandyra heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery þar sem hann endaði í 48 sæti á World […]

“Bogfimi” verður hluti af Olympic E-sport week á vegum IOC

25/03/2023 Guðmundur 0

Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á […]

Þorsteinn setti Evrópumet fatlaðra

25/03/2023 Guðmundur 0

Staðfesting barst til BFSÍ 23 mars að Evrópumet Þorsteins Halldórssonar sem fjallað var um í frétt um Íslandsmeistaramót innanhúss hafi verið staðfest af heimssambandinu og […]

Bogfimi í Evrópu 40.000 árum eldri en áður var talið

25/03/2023 Albert 0

Á mbl.is er fróðleg grein sem segir frá uppgötvun forleifa í helli í Frakklandi.  Um er að ræða 54.000 ára gamla örvarodda, þetta eru elstu […]

Oliver takes the gold in Recurve International Men bracket at the Icelandic Championships

08/03/2023 Guðmundur 0

Oliver Ormar Ingvarson won the gold medal at in the international bracket at the National Indoor Championships that was held 25-26 of February in Reykjavik. […]

Daniel Sanches Pombrol takes the bronze in an exciting match against Ru Barlow at the Icelandic Championships

07/03/2023 Guðmundur 0

Daniel Sanches Pombrol won the bronze medal match 6-4 in a close match against Ru Barlow in the international bracket at the Icelandic National Championships […]

Heba Róbertsdóttir tók Íslandsmeistaratitilinn og endaði lengstu sigurröð Íslandsmeistaratitla í íþróttinni

02/03/2023 Guðmundur 0

Heba Róbertsdóttir sýndi ótrúlega frammistöðu á Íslandsmeistarmótinu um helgina og tók þrjá Íslandsmeistaratitla (einstaklings, liða og para) og sló tvö Íslandsmet. (more…)

Guðbjörg tekur berboga titilinn og átti lengstu óbrotnu sigurröð Íslandsmeistaratitla í sögu íþróttarinnar

02/03/2023 Guðmundur 0

Guðbjörg Reynisdóttir átti sitt fyrsta ófullkomna Íslandsmeistaramót um helgina en náði samt að sýna yfirburði í sinni keppnisgrein í íþróttinni með því að slá Íslandsmet […]

Nói endurheimtir Íslandsmeistaratitilinn innandyra

02/03/2023 Guðmundur 0

Nói Barkarson vann þrjá Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu um helgina, einstaklings, félagsliða og blandaðra félagsliða. Hann var einnig með hæsta skor í undankeppni mótsins. (more…)

Valgerður tekur Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í hörðum úrslita bardaga um helgina

01/03/2023 Guðmundur 0

Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann Íslandsmeistaratitil sveigboga kvenna í fyrsta sinn á Íslandsmeistaramótinu um helgina í æsi spennandi og jöfnum úrslitaleik. Valgerður vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í […]

Posts pagination

1 2 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • World Cup shanghai 2025 - WorldArchery 06/05/2025 – 11/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025028
  • European Youth Cup - 1st leg 2025 Sofia - WorldArchery 12/05/2025 – 17/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025034
  • Sunnudagar í setrinu - Boginn 25/05/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Sunnudagar í Setrinu - Sundays in the Centre Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman Kostar 2.500.kr að taka þátt Mæting, skráning og greiðsla á mótið er í Bogfimisetrinu milli klukkan 14:00 og 14:45. Mótið byrjar…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025017
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 65.7393726 Lengdargráða: -19.6224840 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025047
  • World Cup Antalya 2025 - WorldArchery 03/06/2025 – 08/06/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025029
  • Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) - Bogfimisamband Íslands 08/06/2025 – 14/06/2025 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025046
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 15/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8492500 Lengdargráða: -21.3848200 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025048
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 21/06/2025 – 22/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025010
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025018
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 590 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »