
Níu keppendur á leið á Evrópubikarmót í Bretlandi 1-9 apríl og að keppa um síðustu þátttökurétti á Evrópuleikana 2023
Eftirfarandi keppendur munu keppa á Evrópubikarmótinu í Lilleshall í Bretlandi 1-9 apríl. Trissubogi kvenna Anna María Alfreðsdóttir Eowyn Marie Mamalias Freyja Dís Benediktsdóttir Sveigbogi kvenna […]