Níu keppendur á leið á Evrópubikarmót í Bretlandi 1-9 apríl og að keppa um síðustu þátttökurétti á Evrópuleikana 2023
Eftirfarandi keppendur munu keppa á Evrópubikarmótinu í Lilleshall í Bretlandi 1-9 apríl. (more…)
Eftirfarandi keppendur munu keppa á Evrópubikarmótinu í Lilleshall í Bretlandi 1-9 apríl. (more…)
Þórdís Unnur Bjarkadóttir sýndi glæsilega frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Þórdís endaði í 2 sæti í trissuboga […]
Aríanna Rakel Almarsdóttir sýndi flotta frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Aríanna endaði í 3 sæti í trissuboga […]
Freyja Dís Benediktsdóttir sýndi glæsilega frammistöðu á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Freyja endaði í 7 sæti í trissuboga kvenna U21 […]
Starfsfólk BFSÍ aðstoðaði áhugasama íbúa á Reykhólum að koma af stað bogfimideild í samstarfi við UMF Aftureldingu, UDN, sveitarfélagið og Þörungaverksmiðjuna sem studdi við félagið […]
Frost Ás Þórðarson heldur áfram að brjóta blað í sögu hinsegin fólks í íþróttahreyfingunni. (more…)
Eowyn Marie Mamalias sýndi glæsilega frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Eowyn endaði í 8 sæti í trissuboga […]
Ragnar Smári Jónasson sýndi glæsilega frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Ragnar endaði í 2 sæti! í trissuboga […]
Anna Guðrún Yu Þórbergsdóttir sýndi flott frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Anna endaði í 12 sæti í […]
Halla Sól Þorbjörnsdóttir sýndi flott frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Halla endaði í 13 sæti í sveigboga […]
Melissa Tanja Pampoulie sýndi flott frammistöðu og þátttöku á innandyra tímabilinu í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Melissa endaði í 15 sæti í sveigboga […]
Máni Gautason átti flott innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Máni endaði í 5 sæti í sveigboga karla U21 á World Series […]
Heba Róbertsdóttir átti flott innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Heba endaði í 4 sæti í berboga kvenna á World Series Open […]
Birna Magnúsdóttir átti flott innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Birna endaði í 3 sæti í berboga kvenna á World Series Open […]
Guðbjörg Reynisdóttir átti glæsilegt innandyra tímabil og situr í öðru sæti í berboga kvenna á World Series Open innandyra heimslista eftir að öllum mótum er […]
Sölvi Óskarsson átti flott innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Sölvi endaði í 7 sæti í berboga karla á World Series Open […]
Sveinn Sveinbjörnsson átti glæsilegt innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Sveinn endaði í 5 sæti í berboga karla á World Series Open […]
Anna María Alfreðsdóttir átti frábært innandyra tímabil í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery. Anna endaði í 1 sæti í trissuboga kvenna U21 af 51 […]
Alfreð Birgisson keppti í opnu heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins í vetur í trissuboga karla. Mest þátttaka var í trissuboga karla af öllum keppnisgreinum með rúmlega 2000 […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir átti frábært innandyra tímabil í vetur og endaði á World Series Open heimslista alþjóða bogfimisambandsins í 12 sæti af rúmlega 600 keppendum […]
Oliver Ormar Ingvarsson sýndi flotta frammistöðu og þátttöku á opnu innandyra heimsmótaröð alþjóða bogfimisambandsins World Archery þar sem hann endaði í 48 sæti á World […]
Alþjóðaólympíunefndin (IOC) hefur kynnt fyrirkomulag á mótaröð í rafíþróttum, „Olympic Esports Series 2023“ sem er keppni í rafíþróttum í hermum og með rafrænum hætti á […]
Staðfesting barst til BFSÍ 23 mars að Evrópumet Þorsteins Halldórssonar sem fjallað var um í frétt um Íslandsmeistaramót innanhúss hafi verið staðfest af heimssambandinu og […]
Á mbl.is er fróðleg grein sem segir frá uppgötvun forleifa í helli í Frakklandi. Um er að ræða 54.000 ára gamla örvarodda, þetta eru elstu […]
Oliver Ormar Ingvarson won the gold medal at in the international bracket at the National Indoor Championships that was held 25-26 of February in Reykjavik. […]
Daniel Sanches Pombrol won the bronze medal match 6-4 in a close match against Ru Barlow in the international bracket at the Icelandic National Championships […]
Heba Róbertsdóttir sýndi ótrúlega frammistöðu á Íslandsmeistarmótinu um helgina og tók þrjá Íslandsmeistaratitla (einstaklings, liða og para) og sló tvö Íslandsmet. (more…)
Guðbjörg Reynisdóttir átti sitt fyrsta ófullkomna Íslandsmeistaramót um helgina en náði samt að sýna yfirburði í sinni keppnisgrein í íþróttinni með því að slá Íslandsmet […]
Nói Barkarson vann þrjá Íslandsmeistaratitla á Íslandsmeistaramótinu um helgina, einstaklings, félagsliða og blandaðra félagsliða. Hann var einnig með hæsta skor í undankeppni mótsins. (more…)
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested vann Íslandsmeistaratitil sveigboga kvenna í fyrsta sinn á Íslandsmeistaramótinu um helgina í æsi spennandi og jöfnum úrslitaleik. Valgerður vann einnig Íslandsmeistaratitilinn í […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes