Fréttir

Síðasta Íslandsbikarmót og sumarmót utandyra er á Sunnudaginn og skráning er opin til 23 júlí
Á sunnudaginn næsta (24 júlí) verður haldið Sumarbikarmót fyrir ungmenni og áhugamenn og síðar um daginn Íslandsbikarmót. Ákveðið hefur verið að framlengja skráningarfrest mótsins til […]