Skráningarfrestur er 10 sept á fyrsta Bikarmót í Bikarmótaröð BFSÍ

Nú er hver að verða síðastur að skrá sig á fyrsta bikarmótið í bikarmótaröð BFSÍ. Skráningarfrestur á fyrsta mótið er 10 september og mótið er haldið laugardaginn 17 september.

Vert er að geta að þetta bikarmót er ekki partur af World Series þar sem World Archery byrjar World Series í nóvember.

Endilega komið þessu á framfæri og fáum sem flesta til að skrá sig.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.