
Eowyn Mamalias Íslandsmeistari U21 trissuboga kvenna í annað sinn í röð
Eowyn Maria Mamalias varði Íslandsmeistaratitil sinn í U21 trissuboga kvenna á Íslandsmóti ungmenna um helgina. En hún var einnig Íslandsmeistari U21 á síðasta ári. Eowyn […]
Eowyn Maria Mamalias varði Íslandsmeistaratitil sinn í U21 trissuboga kvenna á Íslandsmóti ungmenna um helgina. En hún var einnig Íslandsmeistari U21 á síðasta ári. Eowyn […]
Auðunn Andri Jóhannesson tók Íslandsmeistaratitilinn í U21 berboga karla, var efstur í undankeppni berboga karla og berboga unisex (keppni óháð kyni) og vann silfur til […]
Bríana Birta Ásmundsdóttir var efst í undankeppni trissuboga kvenna U18 og tók tvo titla á sínu fyrsta Íslandsmóti ungmenna um helgina. Bríana vann einstaklings titilinn […]
BF Hrói Höttur sýndi sterka frammistöðu á Íslandsmóti ungmenna um helgina og tók 5 Íslandsmeistaratitla ungmenna, 2 silfur og 4 brons verðlaun. Íslandsmeistaratitlar í U-flokkum […]
Maria Kozak úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar (Skotís) kom sá og sigraði á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina, þar sem hún vann titlana í öllum greinum […]
Tveir keppendur kepptu fyrir hönd Skotíþróttafélags Ísafjarðar (Skotís) innan HSV á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina með góðum árangri. Maria Kozak og Kristjana Rögn […]
Á Evrópulista er Íslenska trissuboga kvenna landslið BFSÍ nú meðal 10 efstu Evrópuþjóða! Þetta er í fyrsta sinn sem Íslenskt bogfimi landslið kemst í 10 […]
Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson bæði úr Íþróttafélaginu Akri eru meðal 10 efstu í vali íþróttamanns Akureyrar. Valin verður ein kona og einn karl […]
Ísland mun eiga 32 þátttakendur á Evrópumeistaramóti innandyra í bogfimi í Samsun Tyrklandi 14-19 febrúar 2023. Þetta verður stærsti hópur sem BFSÍ hefur sent á […]
Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Guðbjörg Reynisdóttir úr BF Hróa Hetti í Hafnarfirði er bikarmeistari BFSÍ […]
Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Marín Aníta Hilmarsdóttir úr BF Boganum í Kópavogi er bikarmeistari BFSÍ […]
Bikarmótaröð Bogfimisambands Íslands (BFSÍ) 2022-2023 lauk í dag á síðasta bikarmóti BFSÍ á tímabilinu. Alfreð Birgisson úr ÍF Akur á Akureyri var krýndur bikarmeistari BFSÍ […]
Frost Ás Þórðarsson úr BF Boganum í Kópavogi setti fyrsta Íslandsmet í kynsegin/annað á Bikarmóti BFSÍ í dag. Eftir því sem best er vitað er […]
Stjórn Bogfimisambands Íslands samþykkti einróma á stjórnarfundi sínum í gær breytingar á reglugerðum sambandsins um Íslensk mót og Íslandsmet. Meðal breytinga sem er helst vert […]
Freyja Dís Benediktsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var valin í 5 efstu fullorðinna (17 ára og eldri) sem verður kosið um til Íþróttakonu Kópavogs. […]
BFSÍ barst ánægjulegt bréf frá Evrópusambandinu (World Archery Europe-WAE) þar sem tilkynnt var að Guðmundur Guðjónsson hafi náð endurmenntunar og stöðuprófi til endurnýjunar réttinda til […]
Feðginin, Akureyringarnir og Íþróttafólk BFSÍ 2022 Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson eru að keppa á JVD Open í Hollandi um helgina. Mótið þekkist einnig […]
Alfreð Birgisson úr Íþróttafélaginu Akri á Akureyri var valinn Bogfimimaður ársins 2022 af Bogfimisambandi Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem Alfreð er valin og […]
Anna María Alfreðsdóttir úr Íþróttafélaginu Akur á Akureyri var valin Bogfimikona ársins 2022 af Bogfimisambandi Íslands. Þetta er í fyrsta sinn sem Anna er valin […]
Nú er hver að verða síðastur að skrá sig á fyrsta bikarmótið í bikarmótaröð BFSÍ. Skráningarfrestur á fyrsta mótið er 10 september og mótið er […]
Bikarmótaröð BFSÍ verður partur af World Series í bogfimi. Ef þú vilt taka þátt í World Series í Bogfimi skráðu þig þá í Bikarmótaröð BFSÍ […]
BFSÍ mun hefja formlega hald Bikarmótaraðar í haust í bogfimi og titla fyrstu Bikarmeistara árið 2023. Keppni í Íslandsbikarmótaröðinni verður kynlaus og keppt verður í […]
Skráning á Evrópuleika Öldunga opnar í lok september og skráning er opin fyrir alla meðlimi íþróttafélaga BFSÍ óháð getustigi. Leikarnir verða haldnir að þessu sinni […]
Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur á Akureyri endaði í 5 sæti með trissuboga kvenna liðinu á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. Ítalía […]
Eowyn Marie Mamalias í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði endaði i 5 sæti með trissuboga kvenna liðinu á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. […]
Freyja Dís Benediktsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði i 5 sæti á EM ungmenna í Lilleshall Bretlandi í gær. Ítalía slær Ísland út af […]
Trissuboga kvenna landsliðið endaði í 5 sæti á EM ungmenna utandyra í Lilleshall Bretlandi í dag eftir tap gegn Ítalíu 238-223 í 8 liða úrslitum […]
Ragnar Smári Jónasson í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. Ragnar Smári Jónasson […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag. Marín keppti með […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested í BF Boganum í Kópavogi endaði í 9 sæti á EM ungmenna í Bogfimi í Lilleshall Bretlandi í dag á EM. Valgerður […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes