
Sex keppendur á leið á EM ungmenna í bogfimi. Ísland tekur þátt í fyrsta sinn með eitt af sterkustu liðum mótsins
Sex keppendur munu keppa fyrir hönd Íslands með Bogfimisambandi Íslands (BFSÍ) á Evrópumeistaramóti Ungmenna utandyra í bogfimi. Mótið fer fram dagana 15-20 ágúst 2022 í […]