Veronicas Cup Úrslit
Veronicas Cup world ranking event var með árangurríkari mótum fyrir Ísland hingað til. Við fengum 3 medalíur í liðakeppnum og töpuðum 1. Ekki er öllum […]
Eowyn að keppa um gull á Veronicas cup world ranking event
Á morgun keppir Eowyn um gull final í trissuboga U18 (compound cadet) á Vernicas cup, kl 8:40 að staðartíma. Hægt verður að fylgjast með úrslitunum […]
Ewa að keppa um brons á morgun í trissuboga kvenna á Veronicas cup
Ewa Ploszaj keppir á morgun um brons í trissuboga kvenna á Veronicas Cup World ranking event í Slóveníu, 11:20 að staðartíma. Hægt verður að fylgjast […]
Bogfimiæfing að Stóra Núpi
Að pissa uppí vindinn hefur ekki verið talið vænlegt til árangurs. Hins vegar er það góð bogfimiæfing að skjóta af boga í vindi. Eins og […]
Skráning á Íslandsmeistaramót Utanhúss 2019
Munið að skrá ykkur á Íslandsmeistarmótin utanhúss. Hægt er að finna upplýsingar um skráningu hér og áætlaða dagsskrá mótana Íslandsmót ungmenna og öldunga utanhúss 2019 […]
Bogfimi í Bútan
Helsti mælikvarðinn sem notaður er á velmegun þjóða er verg þjóðarframleiðsla. Mælikvarðinn verg þjóðarframleiðsla hefur þann ókost að mæla einungis verðmæti þeirrar vöru og þjónustu sem […]
Guðmundur vann 2 og Sigurjón 1 útslátt en mögulega ekki nóg fyrir Evrópuleikasæti.
Íslensku keppendunum gekk vel á mótinu en það var líklega ekki nægilegt til þess að fá sæti á Evrópuleikana. En það verður ljóst í kvöld. […]
Sigurjón í 57 sæti, sleginn út í lokakeppni Evrópubikarmótsins
Sigurjón rétt tapaði útslættinum á móti Kacper Sierakowski frá Póllandi 6-0 í lokakeppni Evrópubikarmótsins í morgun og endaði í 57 sæti. Sigurjón var að skjóta […]
Dagur 2 Evrópubikarmót í Rúmeníu
Sigurjón áfram á Evrópubikarmótinu og allir frá Íslandi keppa um sæti á Evrópuleika. Heildar niðurstöðurnar er hægt að finna á http://www.ianseo.net/Details.php?toId=4791 En hér fyrir neðan […]
Fjör á European Grand Prix
Mikil hrakföll hafa gengið á á European Grand Prix í Búkarest. Ólafur og Astrid fóru í keppni um hver gæti klemmt puttana oftar. (Óli skellti […]
Sigurjón miðar á að vinna sæti aftur á Evrópuleikana og 3 aðrir frá Íslandi með
4 keppendur taka þátt á Evrópubikarmóti (European Grand Prix) í bogfimi í Rúmeníu í næstu viku. Mótið hefst á þriðjudaginn með undankeppni trissuboga seinni part […]
Aðalfundur bogfimifélagsins Bogans 2019
Aðalfundur bogfimifélagsins Bogans var haldin þann 4. apríl sl. Skýrsla stjórnar var lögð fram á fundinum. Í henni voru rakin helstu atriði sl. árs í […]
Ásdís með fullkomið skor á landsdómara prófi
Ásdís Lilja Hafþórsdóttir tók dómarapróf og náði 100% skori í skorkafla prófsins, sem hefur aldrei gerst, hæsta einkunn á skorkafla upp að þessum tíma var […]
Áhugaverð heimildarmynd – Ladies First
Ein fremsta íþróttakona Indlands heitir Deepika Kumari og leggur hún stund á bogfimi. Deepika er núna í 5 sæti á heimslistanum í sveigbogaflokki kvenna. Þeim […]
Úrslit úr International flokkum
Livestream af gull medalíu keppnum í International hluta Íslandsmótsins innanhúss 2019 verður sýnt live á youtube eftir skamma stund 6 færeyjingar komu og tóku þátt […]
Óvænt úrslit Íslandsmeistaramótinu var að ljúka.
Gífurleg óvænt úrslit voru í nokkrum flokkum á Íslandsmótinu, en sérstaklega í sveigboga karla þar sem Ragnar vann Sigurjón í bráðabana 9-7. Sigurjón var talinn […]
Færeyjar unnu Ísland 229-225. Íslandsmót 2019 Undankeppni og liðakeppni búinn.
Undankeppni og liðakeppni var í dag á morgun verður útsláttarkeppni. Hægt er að finna heildarúrslit, skipulag og annað á http://ianseo.net/Details.php?toId=5140 Færeyjingar voru sigursælir á mótinu en […]
Breytingar á skráningarlokun á Íslandsmótum
Viðbótin sem var verið að bæta við núna er að vikuni áður en mótið hefst, þegar skráningu hefur verið lokað, geta keppendur skráð sig á […]
Ísl.mót skráningu lokið og Færeyjar koma að keppa
Skráningu á Íslandsmeistaramótið í bogfimi er lokið. Mótið verður næstu helgi. Hægt er að sjá skráningar, dagskrá og fylgjast með úrslitum hér http://www.ianseo.net/Details.php?toId=5140 60 skráningar eru […]
Íslandsmeistaramótið skipulag og spá
Búið er að birta áætlað skipulag, lista keppenda, tímasetningar og target assignment á Ianseo.net. http://www.ianseo.net/Details.php?toId=5140 Mögulegt er að einhverjar breytingar verði gerðar á skipulaginu ef […]
Skráning á Íslandsmeistaramótið lýkur laugardaginn næsta 2.Mars
Munið að skrá ykkur á Íslandsmeistaramótið Innanhúss í bogfimi. Þeir sem skrá sig eftir 2.Mars þurfa að greiða tvöföld keppnisgjöld. Mótið verður haldið 16-17 Mars, […]
IceCup 2019 þriðja mót ársins
IT Archery IceCup Forgjafarmót 2019 ATH. BREYTING Á TÍMA Mótin eru haldin mánaðarlega fyrsta Sunnudaginn í hverjum mánuði Trissubogi & Berbogi milli kl. 15:00 […]
Bland í poka. Hver vann?
Bland í poka útsláttarmót var haldið síðasta Sunnudag Mótið gekk vel en var mjög flókið að skilja og við vitum ekki enn hver vann lol. […]
Íslandsmót Ungmenna og Masters var að ljúka
Hægt er að sjá video af mótinu hér https://www.youtube.com/channel/UCyslF-n8Fh5zwqDLdBVzgvg og skor af mótinu hér http://ianseo.net/Details.php?toId=5124 Lista af medalíuhöfum er hægt að finna hér Nokkur Íslandsmet […]
Íslandsmót hefst í dag livestream stream skor í gangi
Hægt er að fylgjast með Livestream af mótinu, þar er þægilegasta að fylgjast með skorum af mótinu. Annars eru allar upplýsingar um mótið uppfærðar reglulega […]
Mót fyrir allann aldur á Sunnudaginn (Bland í poka)
http://archery.is/events/bland-i-poka-utslattarmot/ Bland í poka er útsláttarmót þar sem allir skjóta á móti öllum (allir aldursflokkar á móti öllum kynjum á móti öllum bogaflokkum á móti […]
Skipulag og dagsskrá Íslmót ungmenna og 50+ innanhúss 2019
Skráningu á Íslm ungmenna og 50+ var að ljúka. Skipulag/dagskrá mótsins og skráningar er hægt að finna hér. http://www.ianseo.net/Details.php?toId=5124 Úrslit birtast einnig á þessari síðu […]
Skráningarfrest að ljúka á Íslandsmeistaramót Ungmenna, Masters og byrjendaflokki innanhúss 2019
Síðast séns til að skrá sig á Íslandsmeistaramót ungmenna og masters er 2. Febrúar 2019 Þeir sem skrá sig eftir 2.Febrúar kl 18:00 þurfa að […]
Ólafur Ingi að keppa á Lancaster Archery Classic 2019
Ólafur Ingi Brandsson er fyrsti frá Íslandi sem mun keppa í Barebow flokkinum á Lancaster Archery Classic 2019 sem er eitt af vinsælustum innanhúss mótum […]