Skráningu á Íslandsmeistarmótin í bogfimi lýkur í dag.

Skráningu á Íslandsmeistaramótin í bogfimi verður alveg lokað í dag.

Hér fyrir neðan er hægt að finna skráningu og upplýsingar um mótin.

Íslandsmót ungmenna og öldunga utanhúss 2019

Íslandsmeistaramót utanhúss 2019

Hér fyrir neðan er hægt að finna mótasíðu Ianseo með öllum skráningum dagskrá ofl. Munið að fara yfir ykkar skráningu.

Íslandsmeistaramót Utanhúss 2019 (opinn flokkur)

Íslandsmót Ungmenna og Öldunga 2019