Úrslit í bogfimikeppni á unglingalandsmóti UMFI 2019

Um verslunarmannahelgina var haldið unglingalandsmót UMFÍ 2019 á Höfn í Hornafirði. Ein af keppnisgreinunum á mótinu er bogfimi.  Úrslit mótsins er eftirfarandi:

11 – 14 ára Opinn flokkur

  1. sæti – Kjartan Hjaltason, HSK.
  2. sæti – Stefán Logi Hermannsson, USÚ.
  3. sæti – Guðjón Dunbar D.  Þorsteinsson, UMSK.

15 – 18 ára Opinn flokkur

  1. sæti – Guðmundur Auðunn Teitsson,  UMSK.
  2. sæti – Bjartmar Þór Unnarsson, UMSB.
  3. sæti – Kristján Juris M. Guðmundsson, UMSS.

15 – 18 ára Lokaður flokkur

  1. sæti – Indriði Ægir Þórarinsson, UMSS.
  2. sæti – Óskar Aron Stefánsson,  UMSS.
  3. sæti – Valgerður Einarsdóttir, HSK.