Best heppnaða Íslandsmót hingað til þökkum sjálfboðaliðunum

Ég verð að þakka sjálfboðaliðunum og staffinu fyrir best heppnaða Íslandsmót utanhúss hinngað til.

Ef þig langar að aðstoða okkur við að stækka bogfimi á Íslandi og gera íþróttina betri láttu okkur endilega vita. Það eru aldrei of margir sem geta hjálpað

Það er ekkert mót án sjálfboðaliða

Ingólfur Rafn Jónsson Dómari og allt

Ásdís Lilja Hafþórsdóttir Dómari og allt

Olíver Ormar Ingvarsson Livestream

Ragnar Þór Hafsteinsson örvahlaupari og Aðstoðarmaður Skota

Dagur Fannarsson Livestream

Örvar örvahlaupari (Ásdísi fannst þetta líka fyndið)

Rúnar Þór Gunnarsson staðarhaldari og örvahlaupari

Gunnar Þór Jónsson staðarhaldari

Eva Rós Sveinsdóttir staðarhaldari

Astrid Daxböck örvahlaupari ofl

Sveinn Stefánsson skortalva

Haraldur Gústafsson sótti Skotana

Ef ég gleymdi einhverjum bið ég innilegrar afsökunar, heilinn á mér eru brunarústir eftir helgina.

Nokkrar myndir af sjálboðaliðum in action

Ástæðan fyrir því að íþróttamót eru til er vegna ykkar.