Guðný Íslandsmeistari í ólympískum sveigboga með yfirburðum og gegn líkunum

Guðný Gréta Eyþórsdóttir í SKAUST (Skotfélagi Austurlands) vann Íslandsmeistaratitil í sveigboga kvenna í gær kvöldi með yfirburðum.

Gull medalíu keppnin var við Sigríðar Sigurðardóttir úr BF Hróa Hetti. Sigríður var talin sigurstranglegri og við höfðum spáð henni sigri en Guðný var 2 hæst í undankeppninni og töldum hana vera að koma sterka inn.

Fyrsta umferðin í útslættinum voru þær jafnar 1-1. Eftir það var ekki hægt að stoppa Guðnýu og hún vann allar umferðirnar sem eftir voru og vann 7-1 í lokin.

Guðný var einnig að keppa í berbogaflokki en þar jafnaði hún Guðbjörgu Reynisdóttir úr BF Hróa Hetti en tapaði svo í 1 örvar bráðabana. Það mátti því ekki miklu muna að Guðný hefði orðið tvöfaldur Íslandsmeistari í ár. Meira um það hér

Hér er gull medalíu keppnin um sveigboga kvenna Íslandsmeistaratitilinn á youtube

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.