Ísland keppir um gull á Evrópuleikum öldunga á Ítalíu.

Gummi Guðjónsson er að keppa um gull á Evrópuleikum öldunga í 30+ flokki fyrir Ísland á eftir.

Hægt verður að fylgjast með því hér fyrir neðan á youtube rás Ítalska bogfimisambandsins. Gull keppni sveigboga 30+ er síðasta keppni dagsins.

Meira um gang mála á mótinu síðar þegar því er lokið.