Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Faroe Islands beats Iceland 6-2 in archery U21

18/02/2020 Guðmundur 0

The Fareo Islands U21 women team beat the Icelandic U21 womens team 6-2 at the Icelandic Open Championships (more…)

Halla og Marín í hörku gull baráttu á Íslandsmóti U18 í bogfimi

15/02/2020 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir og Halla Sól Þorbjörnsdóttir báðar í BF Boganum kepptu um gull í bæði alþjóðlega hluta Íslandsmótsins og um Íslandsmeistaratitilinn í U18 sveigboga. […]

Eowyn lagði Önnu Maríu 140-136 um U18 Íslandsmeistaratitilinn í trissuboga kvenna

15/02/2020 Guðmundur 0

Eowyn Marie Mamalias í BF Hrói Höttur sigraði Önnu Maríu Alfreðsdóttir í ÍF Akur í dag á Íslandsmóti U18 í trissubogaflokki kvenna. (more…)

Kaewmungkorn og Aron í hörku baráttu um gull í trissuboga karla á Íslandsmóti U16 í dag

15/02/2020 Guðmundur 0

Kaewmungkorn (Púká) Yuangthong í BF Hróa Hetti og Aron Ingi Davíðsson í BF Boganum mætust í gull keppni trissuboga karla á Íslandsmóti U16 í dag. […]

Viktor og Máni kepptu um gull í sveigboga karla á Íslandsmóti U16 í bogfimi í dag.

15/02/2020 Guðmundur 0

Máni Gautason og Viktor Orri Ingason báðir í ÍF Akur kepptu um gull á Íslandsmótinu í U16 sveigboga karla í Reykjavík í dag. (more…)

Finnbogi og Pétur kepptu um gull í berboga karla U16 á Íslandsmóti U16

15/02/2020 Guðmundur 0

Pétur Sverrisson og Finnbogi Davíð Mikaelsson kepptu um gull í berboga karla á Íslandsmóti U16 í dag. (more…)

Nói og Daníel í tvöföldum gull final á Íslandsmóti U18

15/02/2020 Guðmundur 0

Nói Barkarson og Daníel Már Ægisson báðir í BF Boganum enduðu á að keppa 2 um gull á Íslandsmóti U18 trissuboga karla. Einu sinni um […]

Ronja beats Jóhanna in an all Faroese final in the recurve U16 women at the Icelandic Open Championships

15/02/2020 Guðmundur 0

Ronja Rasmussen and Jóhanna Fríða Haraldssen both from the Fareo Islands made the finals in the Recurve U16 (Nordic) women. (more…)

Daníel og Sigfús í bráðabana um brons á Íslandsmóti U16 í dag.

15/02/2020 Guðmundur 0

Stundum munar bara millimeter á hvort að keppandi fær verðlaun eða ekki. Það gerðist á Íslandsmóti ungmenna þar sem Daníel Baldursson í SKAUST og Sigfús […]

Orðið Þömb = bogastrengur

04/02/2020 Albert 0

Bogfimi hefur verið stunduð á Íslandi allt frá landnámi. Það eru til ýmis gömul íslensk orð sem tengjast bogfimi sem lítið eru notuð í dag. […]

Rakel búin að hækka U21 Íslandsmetið gífurlega á milli ára

02/02/2020 Guðmundur 0

Rakel Arnþórsdóttir í ÍF Akur sló 2 Íslandsmet á árinu 2019 í U21 sveigboga kvenna. Fyrra metið var 491 stig á Íslandsmótinu innandyra í mars […]

Met skráning á Íslandsmót ungmenna og öldunga í bogfimi.

01/02/2020 Guðmundur 0

Met skráningar eru á Íslandsmót ungmenna og öldunga innanhúss, 80 skráningar bárust á mótið. Mótið verður haldið í Bogfimisetrinu 15-16 febrúar. (more…)

Oliver sló 3 ára Íslandsmet í sveigboga U21

30/01/2020 Guðmundur 0

Oliver Ormar Ingvarsson í BF Boginn sló Íslandsmet í sveigboga karla U21 með skorið 542. Metið var áður 536 og hafði staðið frá árinu 2017! […]

Skráning á Íslandsmót Ungmenna og Öldunga lýkur eftir 3 daga

28/01/2020 Guðmundur 0

Skráning á Íslandsmót Ungmenna og Öldunga lýkur 1 febrúar Munið að skrá ykkur Mótin eru 2 að þessu sinni (more…)

Góð ferð á mótið í Nimes 2020

23/01/2020 Albert 0

Um síðustu helgi var haldið mjög stórt innanhúsmót í Nimes í Frakklandi.  Þetta er bogfimimót sem haldið er árlega og er stærsta innanhús bogfimimóti sem […]

Lancaster Archery Classic hefst 23. janúar 2020

22/01/2020 Albert 0

Lancaster Archery Classic bogfimimótið verður haldið daganna 23-26 janúar 2020 í Bandaríkjunum.  Einn keppandi verður á mótinu frá Íslandi sem er Ólafur Ingi Brandsson og […]

7 Íslensk heimsmet á Bogfimisetrid Indoor 2020 mótinu

17/01/2020 Guðmundur 0

Bogfimisetrið Indoor 2020 var haldið miðvikudaginn 15 Janúar í Bogfimisetrinu í Reykjavík og góð tíðindi komu af mótinu. 7 heimsmet voru sett á mótinu. (more…)

7 frá Íslandi að keppa í Nimes Frakklandi

17/01/2020 Guðmundur 0

Keppni hófst í dag en margir eiga eftir að bætast við í listann þar sem undankeppnin fer fram yfir 2 daga og keppendum er boðið […]

Fleiri frá Færeyjum en frá Íslandi búnir að skrá sig á Íslandsmót ungmenna og öldunga

17/01/2020 Guðmundur 0

Það er greinilegt að Færeyingar eru til í slaginn á Íslandsmótunum þó að Íslendingar séu seinir í að skrá sig á mótin. En skráningu á […]

Ragnar Þór Hafsteinsson höfðinu hærri í sveigboga á IceCup

14/01/2020 Guðmundur 0

Á IceCup síðustu helgi skoraði Raggi 539 stig sem var 68 stigum hærra en sá sem var með næst hæsta skorið!!!!! (more…)

Guðbjörg með 2 Íslandsmet í berboga kvenna U21 og opnum flokki

14/01/2020 Guðmundur 0

Á Icecup um helgina sló Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti Íslandsmetið í berboga kvenna U21 og Opnum flokki með skorið 471, hún átti gömlu […]

Nói Barkars með Íslandsmet í trissuboga karla U21

14/01/2020 Guðmundur 0

Á Icecup um helgina sló Nói Barkarsson Íslandsmetið í trissuboga karla U21 með skorið 566 hann átti gamla metið sem var 559 stig og hafði […]

Eowyn Marie með Íslandsmet í trissuboga kvenna U21

14/01/2020 Guðmundur 0

Á Icecup um helgina sló Eowyn Marie Mamalias Íslandsmetið í trissuboga kvenna U21 með skorið 563, hún átti gamla metið sem var 560 stig og […]

Skráning á Bogfimisetrið Indoor 2020 lýkur í dag

14/01/2020 Guðmundur 0

Hægt er að finna skráningu og upplýsingar um mótið hér. https://archery.is/events/bogfimisetrid-indoor-2020/ (more…)

IceCup 2020 Janúar

12/01/2020 Ingólfur Rafn Jónsson 0

IceCup 2020 Janúar. Þá er janúar mótið IceCup 2020 lokið. Það voru 23 keppendur á landinu sem kepptu á fyrsta mót ársins. 17 keppendur í […]

Gul viðvörun – IceCup framundan

09/01/2020 Albert 0

Núna er hafið nýtt ár og ný IceCup mótaröð að hefjast.  Fyrsta IceCup mót ársins verður haldið næsta sunnudag 12. janúar nk. og verður þar […]

Marín Aníta og Halla Sól með fullkomið skor í lok áramótamótsins og 2 Íslandsmet

29/12/2019 Guðmundur 0

Glæsilegur endir var á keppnisárinu 2019 en í síðustu umferð, í síðasta útslætti, á síðasta móti ársins skoruðu Marín Aníta báðar fullkomið skor 3 tíur. […]

Bogfimisetrid Youth Series Desember

16/12/2019 Guðmundur 0

Desember mótinu lauk fyrir stuttu. Áætlað er að mótaröðin muni halda áfram á næsta ári með sama eða svipuðu formi. Mótaröðin er í þróun og […]

Sambandslögin samþykkt 1. desember 2019

02/12/2019 Albert 0

Á fullveldisdaginn 1. desember minnast Íslendingar þess að á þessum degi árið 1918 tóku Sambandslögin gildi milli Íslands og Danmerkur.  En í þeim viðurkenndi Danmörk […]

Archery.is ungmenni ársins 2019 – opin kosning þú mátt kjósa

02/12/2019 Guðmundur 0

Það eru svo mörg ungmenni sem hafa staðið sig vel á árinu að mér fannst það þess virði að gefa þeim smá viðurkenningu fyrir sín […]

Posts pagination

« 1 … 29 30 31 … 45 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • World Cup Madrid 2025 - WorldArchery 08/07/2025 – 13/07/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025030
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júlí 2025 - Bogfimisamband Íslands 19/07/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8489709 Lengdargráða: -21.3850660 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025049
  • European Grand Prix - 2nd leg 2025 Arnhem - WorldArchery 21/07/2025 – 27/07/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025035
  • European Youth Cup - 2nd leg 2025 Catez - WorldArchery 28/07/2025 – 02/08/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025036
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júlí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/07/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025019
  • Íslandsmót Ungmenna og Öldunga 2025 - Bogfimisamband Íslands 09/08/2025 – 10/08/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Dagsetning og staðsetning er óstaðfest --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025011
  • HM Ungmenna 2025 Winnipeg Kanada - WorldArchery 17/08/2025 – 24/08/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025031
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Ágúst 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/08/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025020
  • HM Gwangju 2025 - WorldArchery 05/09/2025 – 12/09/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025032
  • Vertu memm í bogfimi!!! - September 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/09/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025021
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 591 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »