Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Viðtal við Harald Gústafsson á RÚV um íslandsmótið

21/07/2020 Albert 0

Á RÚV er þátturinn morgunútvarpið sem er í umsjón Gunnhildar Örnu Gunnarsdóttur, Huldu Geirsdóttur og Sigmars Guðmundssonar. Í þættinum í morgun var ágætt viðtal við […]

Haraldur og Kelea tóku titlana í sveigboga einstaklinga og bogfimifélagið boginn vann liðakeppni á Víðistaðatúni í frábæru veðri á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi

20/07/2020 Gummi 0

Mikill munur var á veðri á milli daga á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi 2020 á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Á laugardeginum þegar trissuboga og berboga flokkar kepptu […]

Albert, Anna, Izaar og Guðbjörg Íslandsmeistarar í bogfimi í hávaðaroki. Keppni í berboga og trissuboga lokið, keppt verður í Ólympískum sveigboga sunnudaginn 18 júlí.

18/07/2020 Gummi 0

Hávaðarok var á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi í dag. Enda var gul viðvörun um mest landið í dag, en það stoppar ekki íþróttafólkið. Fyrri degi Íslandsmeistaramótsins […]

Bogfimidrengir með Instagram ÍSÍ

14/07/2020 Gummi 0

Tveir drengir sem stunda bogfimi ætla að taka yfir Instagram ÍSÍ þann 16. júlí nk. Oliver Ormar Ingvarsson og Dagur Örn Fannarsson eru 19 ára […]

60x Isolation Shoots – alþjóðleg mótaröð á Netinu

13/07/2020 Albert 0

Í gær tilkynnti Alþjóðaheilbrigðisstofnunin að fleiri kórónaveirutilfelli hefðu greinst í heiminum á síðasta sólarhringinn en nokkru sinni fyrr. Ekki er því útlit fyrir að nein […]

Unglingalandsmóti UMFÍ frestað um ár

09/07/2020 Albert 0

Fyrir nokkrum dögum var vakin athygli á bogfimikeppni sem fram átti að fara á unglingalandsmóti UMFÍ sem halda átti á Selfossi daganna 31. júli til […]

Bogfimi á unglingalandsmóti UMFÍ 2020

05/07/2020 Albert 0

Unglingalandsmót UMFÍ í ár fer fram á Selfossi daganna 31. júlí til 2. ágúst. Bogfimi er ein af keppnisgreinum mótsins og mun sú keppni fara […]

Sjónvarpsviðtal við Önnu Maríu og Rakel á N4

04/07/2020 Albert 0

Í föstudagsþættinum á sjónvarpsstöðinni N4 þann 3. júlí sl. var viðtal við Önnu Maríu Alfreðsdóttur og Rakel Arnþórsdóttur.  Tilefni viðtalsins var það að þær urðu […]

Sigríður með 2 Íslandsmet á Íslandsmóti öldunga.

03/07/2020 Gummi 0

Sigríður Sigurðardóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði sló Íslandsmetið sitt í sveigboga kvenna 50+ um 27 stig á Íslandsmóti Öldunga. Mótið var haldið á […]

Villa í áætluðu skipulagi í skráningu á Íslandsmeistaramót utanhúss 2020. Berbogi og trissubogi eru á laugardegi og sveigbogi á sunnudegi.

01/07/2020 Gummi 0

Það gleymdist að breyta áætlaða skipulaginu í skráningarskjalinu á Íslandsmeistaramót í opnum flokki 2020 17-19 Júlí. Áætlaða skipulagið sem var skrifað í skráninguni var að […]

Skráningu á Íslandsmeistarmótið 2020 lýkur 3 Júlí.

30/06/2020 Gummi 0

Skráningu á Íslandsmeistaramótið 2020 lýkur eftir 3 daga. 3 Júlí kl 18:00 Mótið er haldið 17-19 Júlí. Hægt er að finna nánari upplýsingar og skráningu […]

Íslandsmót Ungmenna og Öldunga

30/06/2020 Gummi 0

Íslandsmót Ungmenna og Öldunga í bogfimi var haldið um helgina 27 og 28 júní á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. 20 titlar voru gefnir út og 20 […]

Oliver vann titilinn í U21 sveigboga og 2 Íslandsmet á Íslandsmóti Ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Oliver Ormar Ingvarsson í Bogfimifélaginu Boganum tók titilinn í sveigboga U21 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúni í […]

Rakel tryggir sér gullið og 2 Íslandsmet á Íslandsmóti Ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Rakel Arnþórsdóttir í ÍF Akur tók titilinn í sveigboga kvenna U21 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúni í […]

Haraldur með framúrskarandi árangur á fyrsta öldungamótinu sínu. Titill og 3 Íslandsmet á Íslandsmóti Öldunga

29/06/2020 Gummi 0

Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (SKAUST) tók gullið og 3 Íslandsmet í sveigboga 50+ á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á […]

Guðný Gréta varði 2 titla fyrir Austuland á Íslandsmót Öldunga

29/06/2020 Gummi 0

Guðný Gréta Eyþórsdóttir í Skotfélagi Austurlands (SKAUST) tók gullið í sveigboga og berboga og varði því báða titlana sína síðan 2019 á Íslandsmóti Öldunga um […]

Albert með 4 Íslandsmet, keppti um 2 titla og vann 1 á Íslandsmóti Öldunga

29/06/2020 Gummi 0

Albert Ólafsson í BF Boganum tók gull, silfur, 1 einstaklingsmet og 3 liðamet á Íslandsmóti Öldunga utanhúss um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á […]

Nói Barkars sló öll Íslandsmetin og tók titlinn á Íslandsmóti ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Nói Barkarsson í BF Boganum sló öll 4 einstaklings Íslandsmetin í U18 og U21 og tók titilinn í trissuboga karla U18 örugglega á Íslandsmóti Ungmenna […]

Daníel Már með gull, silfur og Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Daníel Már Ægisson í BF Boganum tók titilinn í sveigboga karla U18, silfur í trissuboga karla U18 og Íslandsmet í blandaðri liðakeppni á Íslandsmóti Ungmenna […]

Halla Sól sigrar og tekur titilinn á sínu fyrsta utandyramóti á Íslandsmóti Ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Halla Sól Þorbjörnsdóttir í BF Boganum náði sínum fyrsta titli í gull úrslitum sveigboga kvenna U18 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið […]

Anna María tekur titilinn til Akureyrar á Íslandsmóti Ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur sigraði í gull úrslitum trissuboga kvenna U18 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á […]

Pétur Már tekur utandyra titilinn aftur í sveigboga U16 á Íslandsmóti ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Pétur Már M Birgisson úr BF Hróa Hetti hélt titlinum sínum á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í […]

Daníel Baldursson sigrar í gull úrslita leik á Íslandsmóti Ungmenna utandyra

29/06/2020 Gummi 0

Daníel Baldursson úr SKAUST tók sinn fyrsta titil á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í Hafnarfirði af Bogfimisambandi […]

Nóam sigrar örugglega í gull úrslitum á Íslandsmóti ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Nóam Óli Stefáns í BF Hróa Hetti kom sá og sigraði trissuboga U16 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á […]

Þórir Freyr sigraði 6-0 í gull úrslitum Íslandsmóts ungmenna og með 3 Íslandsmet

29/06/2020 Gummi 0

Þórir Freyr Kristjánsson úr Skotfélagi Austurlands (SKAUST) kom sá og sigraði á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í […]

Sveinbjörg ver titli sinn í trissuboga kvenna 50+ og tekur 1 met til viðbótar

29/06/2020 Gummi 0

Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir í BF Boganum tók ein gullverðlaun til viðbótar við safnið á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á Víðistaðatúní […]

Nanna Líf með gull í sveigboga kvenna U16 á Íslandsmóti ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Nanna Líf Gautadóttir Presburg í ÍF Akri tók gullið í sveigboga kvenna U16 á Íslandsmóti Ungmenna utandyra um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á […]

Guðbjörg ver síðasta titil sinn í berboga kvenna U21

29/06/2020 Gummi 0

Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti varði síðasta titil sinn í U21 flokki á Íslandsmóti Ungmenna um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í […]

Friðrik Ingi tók titilinn og Íslandsmet í berboga U18 á Íslandsmót ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Friðrik Ingi Hilmarsson í BF Boganum sigraði í berboga karla U18 á Íslandsmóti Ungmenna um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í Hafnarfirði […]

Alexía tók titilinn í berboga U16 kvenna og setti 2 Íslandsmet á Íslandsmót ungmenna

29/06/2020 Gummi 0

Alexía Lív Birgisdóttir í BF Boganum tók gullið í berboga kvenna U16 á Íslandsmóti Ungmenna um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúní í […]

Posts pagination

« 1 … 29 30 31 … 47 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • Valentínusar Mótið - Boginn 08/02/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Hátíðarmótaröðin Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman. Virkar alveg eins og Sunnudagar í setrinu (fyrir fólk sem tók þótt á því). Kostar 2.000kr að taka þátt í meistaraflokki og frítt fyrir u21, u18 og u16…
  • Indoor World Series Merida - WorldArchery 13/02/2026 – 15/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026002
  • Evrópumeistaramót Innandyra 2026 - WorldArchery 16/02/2026 – 21/02/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026004
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Febrúar 2026 - Bogfimisamband Íslands 28/02/2026 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026026
  • Íslandsmót Sveigboga U21 og Öldunga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 07/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026016
  • Íslandsmeistaramót Sveigboga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 08/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026011
  • Íslandsmót Trissuboga U21 og Öldunga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 21/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026017
  • Íslandsmeistaramót Trissuboga Inni 2026 - Bogfimisamband Íslands 22/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026012
  • Indoor World Series Las Vegas - WorldArchery 27/03/2026 – 29/03/2026 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2026003
  • Hebu Mótið - Boginn 29/03/2026 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Hátíðarmótaröðin Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman. Virkar alveg eins og Sunnudagar í setrinu (fyrir fólk sem tók þótt á því). Kostar 2.000kr að taka þátt í meistaraflokki og frítt fyrir u21, u18 og u16…
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.

To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 597 other subscribers
Leit

Copyright © 2026 | WordPress Theme by MH Themes