Haraldur með framúrskarandi árangur á fyrsta öldungamótinu sínu. Titill og 3 Íslandsmet á Íslandsmóti Öldunga
Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (SKAUST) tók gullið og 3 Íslandsmet í sveigboga 50+ á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á […]