
Albert Ólafs í 17 sæti á Evrópuleikum Öldunga á Ítalíu
Albert Ólafsson keppti síðustu helgi í 50+ flokki á European Master Games 2019 (Evrópuleikum öldunga) (more…)
Albert Ólafsson keppti síðustu helgi í 50+ flokki á European Master Games 2019 (Evrópuleikum öldunga) (more…)
Sigríður Sigurðardóttir keppti ásamt 6 öðrum Íslendingum á European Master Games (Evrópuleikum Öldunga). Mótið var haldið í Torínó Ítalíu síðustu helgi. (more…)
Um verslunarmannahelgina var haldið unglingalandsmót UMFÍ 2019 á Höfn í Hornafirði. Ein af keppnisgreinunum á mótinu er bogfimi. Úrslit mótsins er eftirfarandi: (more…)
Íslensku keppendurnir stóðu sig með prýði á Evrópuleikum 30+ og komu heim með 5 verðlaun. Rétt undir 10.000 manns kepptu á leikunum, 7 keppendur frá […]
Gummi Guðjónsson er að keppa um gull á Evrópuleikum öldunga í 30+ flokki fyrir Ísland á eftir. (more…)
4 keppendur frá Íslandi kepptu í field bogfimi á European Master Games (Evrópuleikum öldunga) í dag og tóku 3 medalíur heim. (more…)
European Master Games eða Evrópu öldungaleikarnir verða haldnir í Torínó á Ítalíu þessa viku. Evrópuleikar fyrir eldra fólk væri einnig góð lýsing. (more…)
Venjulega fjöllum við ekki mikið um Bogfimifélagið Bogann í Kópavogi í okkar fréttum þar sem það er stærsta Bogfimifélag á Íslandi og almennt gert ráð […]
Það er ekki oft sem leysa þarf útsláttarkeppni í bráðabana og enn sjaldgæfara að það þurfi að endurtaka bráðabana. (more…)
Ásgeir bætti Íslandsmetið í U21 sveigboga karla um 61 stig á Íslandsmóti Ungmenna og Öldunga á föstudaginn. Metið var áður 506 stig og Ásgeir skoraði […]
Gilbert Jamieson of Scotland and Gummi Gudjonsson of Iceland tied 5-5 during the gold medal match of the Icelandic Open Championships 2019 so a single […]
Ég verð að þakka sjálfboðaliðunum og staffinu fyrir best heppnaða Íslandsmót utanhúss hinngað til. (more…)
Guðmundur Guðjónsson vann Íslandsmeistaratitil í Ólympískum sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi á Stóra Núpi Selfossi 2019 í gær. (more…)
Here you can watch the match Scotland vs Iceland. It was a cool and even match. I reccomend you watch it. Scotland on target 1 […]
Kayleigh Ivanov of Scottish archery beat Sigridur Sigurdardottir for the recurve womens crown at the Icelandic Open Championships 2019. (more…)
Tim Buntinx of Belgium beat Alfred Birgisson of Iceland in the compound gold medal match of the Icelandic Open Championships 2019. (more…)
The gold medal match at the Iceland Open Championships 2019 became an all Scottish affair when Emily Blake and Kirsty Robb beat the Icelandic archers […]
Guðný Gréta Eyþórsdóttir í SKAUST (Skotfélagi Austurlands) vann Íslandsmeistaratitil í sveigboga kvenna í gær kvöldi með yfirburðum. (more…)
Rúnar Þór Gunnarsson í BF Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitil í trissuboga karla á sunnudaginn. (more…)
Ewa Ploszaj í BF Boganum vann gull keppni Íslandsmeistaramótsins í trissuboga kvenna á sunnudaginn. (more…)
Ólafur Ingi Brandsson í BF Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari um helgina í berboga karla. (more…)
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði er Íslandsmeistari í berboga kvenna 2019. (more…)
Í berboga kvenna sló Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði Íslandsmetið aftur með skorið 511. Íslandsmetið var 488 sem hún sett á Norðurlandameistaramóti […]
It has been good going so far for the Scottish national archery team all 4 athletes made the semi-finals in the international event at the […]
Tim had the highest qualification score at the event 661 and beat Albert Olafsson in the quarter finals 138-119. (more…)
Ásdís náði landsdómaraprófinu í mars á þessu ári með 100% skor á skorkafla og er búin að dæma á nokkrum minni mótum síðan þá. (more…)
U16 flokkurinn í trissuboga karla og kvenna var nokkuð sterkur á á Íslandsmótinu í dag. (more…)
Vegalengdin var áður 30 metrar en fyrr á árinu setti alþjóðasambandið reglur um fjarlægðir í berboga markbogfimi sem taka gildi á næsta ári. (more…)
Þeir Kristján Guðni Sigurðsson úr Skotfélagi Ísafjarðar og Ásgeir Ingi Unnsteinsson í UMF Eflingu völtuðu yfir Íslandsmetin í U21 og 50+ með yfirburðum á Íslandsmóti […]
Íslandsmót ungmenna og öldunga er hafið. Fyrsta umferðin hjá sveigboga er að ljúka núna. (more…)
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes