Þórdís Unnur Bjarkadóttir Norðurlandameistari, fimm aðrir með silfur og fjórir með brons á fyrsta degi Norðurlandameistaramóts Ungmenna 2022
Fyrsti dagur Norðurlandameistaramóts Ungmenna (NUM) var í dag í Kemi Finnlandi. Í dag var keppt í undankeppni og liðakeppni og árangurinn góður. 15 keppendur frá […]