Kópavogur með sterka frammistöðu á NM ungmenna í bogfimi með tvo Norðurlandameistara, 7 silfur, 7 brons, 6 Norðurlandamet og 14 Íslandsmet
Það var vægast sagt góður árangur fyrir BF Bogann í Kópavogi á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi um mánaðarmótin (30 júní-2 júlí). […]