
Guðbjörg 3 sæti á EM seinni degi í undankeppni.
Undankeppni EM í víðavangsbogfimi í Slóveníu var að ljúka. Guðbjörg Reynisdóttir var með 3 hæsta skorið í dag og endaði í 5 sæti í heildina […]
Undankeppni EM í víðavangsbogfimi í Slóveníu var að ljúka. Guðbjörg Reynisdóttir var með 3 hæsta skorið í dag og endaði í 5 sæti í heildina […]
Astrid skaut hærra skor á EM núna á ómerktu vegalengdunum en hún gerði á merktu og ómerktu vegalengdunum á Evrópuleikum 30+ fyrr á árinu. Astrid […]
Fyrsti dagur undankeppni á EM er að ljúka og Guðbjörg er komin til baka og var með hæsta skorið í sínum hópi. Guðbjörg var með […]
EM í field í Slóveníu er að hefjast núna. Astrid er að keppa í annað sinn í víðavangsbogfimi (field). En hún keppti fyrst í þessari […]
EM í field er að hefjast núna. Guðbjörg er að keppa í fyrsta sinn í víðavangsbogfimi (field). En berbogi er aðeins keppnisgrein í 3D og […]
Mikið gekk á í upphafi ferðarinnar. Flugi frá Frankfurt til Ljubljana var aflýst og ekki var látið vita afþví. Þau 3 tóku eftir því þegar […]
Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti og Astrid Daxböck í BF Boganum munu keppa fyrir Íslands hönd á European Field Championships í Catez Slóveníu 30 […]
Skráningu á Gummi Archery Special mótið lýkur bráðlega. Mótið verður Sunnudaginn 8 September. Mótið er ný týpa af bogfimi þar sem gefið er stig fyrir […]
Eowyn sló 2 einstaklings Íslandsmet í U16 flokki og 1 liðamet. Í útsláttarkeppninni skoraði hún 145 stig. Fullkomið skor er 150 stig og því fræðilega […]
Stóra Núps Meistarar árið 2019: Í sveigboga Gummi Guðjónsson og Kelea Quinn Gummi vann Þröst Hrafnsson 6-2 um titilinn og Kelea vann Astrid Daxböck naumlega […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir bætti Íslandsmetið í U16 sveigboga gífurlega aftur. Hún bætti metið um næstum 200 stig á Norðurlandameistaramóti ungmenna fyrir 2 mánuðum. Núna bætti […]
Stóra Núps meistarar árið 2019 Trissubogi : Alfreð Birgisson og Astrid Daxböck Berbogi : Ólafur Ingi Brandsson og Birna Magnúsdóttir Keppt verður í sveigbogaflokkum á […]
Skráningu á Stóra Núps Meistaramótið lýkur bráðlega. Þeir sem skrá sig eftir 17 ágúst kl 18:00 þurfa að borga tvöföld keppnisgjöld. Keppnisgjöldin eru 5.000.kr núna. […]
Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir keppti á Evrópuleikum öldunga síðustu helgi. Mótið var haldið í Torínó Ítalíu og um 10.000 keppendur voru skráðir til leiks í 30 […]
Albert Ólafsson keppti síðustu helgi í 50+ flokki á European Master Games 2019 (Evrópuleikum öldunga) Albert endaði í 24 sæti af 35 sem kepptu í […]
Sigríður Sigurðardóttir keppti ásamt 6 öðrum Íslendingum á European Master Games (Evrópuleikum Öldunga). Mótið var haldið í Torínó Ítalíu síðustu helgi. Mótið er haldið á […]
Íslensku keppendurnir stóðu sig með prýði á Evrópuleikum 30+ og komu heim með 5 verðlaun. Rétt undir 10.000 manns kepptu á leikunum, 7 keppendur frá […]
Gummi Guðjónsson er að keppa um gull á Evrópuleikum öldunga í 30+ flokki fyrir Ísland á eftir. Hægt verður að fylgjast með því hér fyrir […]
4 keppendur frá Íslandi kepptu í field bogfimi á European Master Games (Evrópuleikum öldunga) í dag og tóku 3 medalíur heim. Astrid Daxböck fékk silfurverðlaun […]
European Master Games eða Evrópu öldungaleikarnir verða haldnir í Torínó á Ítalíu þessa viku. Evrópuleikar fyrir eldra fólk væri einnig góð lýsing. Mótið er haldið […]
Venjulega fjöllum við ekki mikið um Bogfimifélagið Bogann í Kópavogi í okkar fréttum þar sem það er stærsta Bogfimifélag á Íslandi og almennt gert ráð […]
Það er ekki oft sem leysa þarf útsláttarkeppni í bráðabana og enn sjaldgæfara að það þurfi að endurtaka bráðabana. Það er nákvæmlega það sem gerðist […]
Ásgeir bætti Íslandsmetið í U21 sveigboga karla um 61 stig á Íslandsmóti Ungmenna og Öldunga á föstudaginn. Metið var áður 506 stig og Ásgeir skoraði […]
Gilbert Jamieson of Scotland and Gummi Gudjonsson of Iceland tied 5-5 during the gold medal match of the Icelandic Open Championships 2019 so a single […]
Ég verð að þakka sjálfboðaliðunum og staffinu fyrir best heppnaða Íslandsmót utanhúss hinngað til. Ef þig langar að aðstoða okkur við að stækka bogfimi á […]
Guðmundur Guðjónsson vann Íslandsmeistaratitil í Ólympískum sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi á Stóra Núpi Selfossi 2019 í gær. Gummi keppti á móti Sigurjóni Atla […]
Here you can watch the match Scotland vs Iceland. It was a cool and even match. I reccomend you watch it. Scotland on target 1 […]
Kayleigh Ivanov of Scottish archery beat Sigridur Sigurdardottir for the recurve womens crown at the Icelandic Open Championships 2019. Kayleigh had the highest score in […]
Tim Buntinx of Belgium beat Alfred Birgisson of Iceland in the compound gold medal match of the Icelandic Open Championships 2019. Tim took an early […]
The gold medal match at the Iceland Open Championships 2019 became an all Scottish affair when Emily Blake and Kirsty Robb beat the Icelandic archers […]
Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes