Nói Barkars með Íslandsmet í trissuboga karla U21

Á Icecup um helgina sló Nói Barkarsson Íslandsmetið í trissuboga karla U21 með skorið 566 hann átti gamla metið sem var 559 stig og hafði staðið síðan 2018.

Nói var með mjög góða fyrstu umferð en hann skoraði 286 stig af 300 mögulegum. Skotið er 30 örvum í hvorri umferð og hæsta stig per ör er 10, þess má geta að 10 stiga hringurinn er sambærilega stór og 1.kr peningur á 18 metra færi.

Hægt er að finna heildar úrslit úr trissuboga flokki hér.

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.