Skráning á Íslandsmót Ungmenna og Öldunga lýkur eftir 3 daga

Skráning á Íslandsmót Ungmenna og Öldunga lýkur 1 febrúar

Munið að skrá ykkur

Mótin eru 2 að þessu sinni

Íslandsmót U18 og U16 sunnudaginn 16 febrúar skráning hér

Íslandsmót U21 og 50+ laugardaginn 15 febrúar skráning hér

Ástæðurnar fyrir því að ég splittaði mótinu í 2 mót (U21/E50 og U18/U16) eru nokkrar, meðal annars:

  • Auðveldara fyrir fólk að koma utan af landi þar sem það er bara að keppa á einum degi
  • Það er ekki leyfilegt að keppa í mörgum aldursflokkum á sama mótinu, þetta eru sitt hvort mótið og því geta krakkarnir t.d. keppt bæði í U18 og U21 sitt hvorn daginn ef þeir vilja.
  • Betri líkur á að fólk mæti í medalíu afhendingu þar sem það er á staðnum þann dag og þarf ekki að koma aftur daginn eftir.