Archery.is ungmenni ársins 2019 – opin kosning þú mátt kjósa

Það eru svo mörg ungmenni sem hafa staðið sig vel á árinu að mér fannst það þess virði að gefa þeim smá viðurkenningu fyrir sín afrek.

Ef kosningin gengur vel munum við líklega halda áfram með hana í framtíðinni.

Þar sem að ekki allir þekkja allt íþróttafólkið eða alla bogaflokka þá er hægt að senda inn atkvæði í bara einum bogaflokki.

Þið megið endilega deila kosningu á facebook síðu þeirra sem eru tilnefndir eða láta þá vita.

Mjög stutt lýsing er um hvern íþróttamann er við hvern flokk.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.