Guðbjörg með 2 Íslandsmet í berboga kvenna U21 og opnum flokki

Á Icecup um helgina sló Guðbjörg Reynisdóttir í BF Hróa Hetti Íslandsmetið í berboga kvenna U21 og Opnum flokki með skorið 471, hún átti gömlu metin sem voru bæði 466 stig en þau eru aðeins 3 mánaða gömul.

Guðbjörg keppti einnig fyrir um 4 mánuðum á Evrópumeistarmótinu í víðavangsbogfimi þar sem hún keppti í U21 flokki og endaði í 4 sæti.

Hún var einnig með hæsta skorið á mótinu í berboga.

Hægt er finna heildar úrslit mótsins í berboga flokki hér.

 

 

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.