Albert og Sveinbjörg bæta 50+ heimsmetið aftur á heimsbikarmótinu í París
Á heimsbikarmótinu í París í dag bættu hjónin Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir heimsmetið og Evrópumetið í undankeppni para 50+. Metið var áður 1040 […]
Á heimsbikarmótinu í París í dag bættu hjónin Albert Ólafsson og Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir heimsmetið og Evrópumetið í undankeppni para 50+. Metið var áður 1040 […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir skoraði 599 stig í undankeppni heimsbikarmótsins í París í dag. Marín sló Íslandsmetið í opnum flokki kvenna með gífurlegum mun en metið […]
Marín byrjaði sterk í undankeppni í dag og var í 16 sæti eftir fyrstu lotu undankeppni um sæti á Ólympíuleika. Marín náði að halda sér […]
Síðast séns að skrá sig. Við viljum sjá sem flesta þátttakendur 🙂 Sumarbikar BFSÍ er kominn til af því að Norðurlandameistaramót ungmenna var fært yfir […]
Munið að skrá ykkur og láta aðra vita sem hafa áhuga á því að taka þátt. Íslandsmeistaramót Ungmenna og Norðurlandameistaramót ungmenna verða haldin sömu helgi […]
Undankeppni karla um lokasætin á Ólympíuleikana í Tokyo var að ljúka. 156 keppendur kepptu í undankeppni en 104 halda áfram. Einhverjir af þeim keppendum sem […]
Undankeppni í lokakeppni um sæti á Ólympíuleika hefst í dag kl 09:00 að staðar tíma. Mótið er haldið í París í Frakklandi, þar sem 2024 […]
Skráningu á NUM 2021 lýkur í dag og íþróttafélögin þurfa að skila inn sínum skráningum til BFSÍ. Hvetjum sem flesta til að taka þátt og […]
Sumarbikar BFSÍ er kominn til af því að Norðurlandameistaramót ungmenna var fært yfir í fjarmótafyrirkomulag og því var ákveðið að halda NUM og Íslandsmót Ungmenna […]
Munið að skrá ykkur og láta aðra vita sem hafa áhuga. Íslandsmót öldunga verður haldið 26 júní og skráningu lýkur 12 júní. Ef þið lendið […]
Íslandsmeistaramót Ungmenna og Norðurlandameistaramót ungmenna verða haldin sömu helgi á Haukavelli í Hafnarfirði. NUM verður haldið 3 júli og skráning á NUM lýkur 17 júní. […]
Aldursflokkar sem hægt er að keppa í á Íslandsmóti öldunga eru 30+, 40+, 50+, 60+ og 70+. Byrjað var á síðasta ári að bjóða upp […]
Munið að skrá ykkur á Íslandsmótin öldunga fyrir skráningarfrestinn. Fáar skráningar eru komnar sem stendur og skráningu lýkur 12 júní. Íslandsmót öldunga verður haldið 26 […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir sló Íslandsmetið í U21 sveigboga kvenna á innanfélagsmótaröð BF Bogans í kvöld með skorið 540. Aðeins 3 konur hafa skorað 540 eða […]
Lokakeppni Evrópumeistaramótsins er í gangi í dag og eini keppandi Íslands á mótinu Ewa Ploszaj endaði í 33 sæti í trissuboga kvenna eftir tap gegn […]
Mögulegt er að fylgjast með úrslitum af EM á síðu heimssambandins eða skorskráningarkerfinu Ianseo. Aðeins einn keppandi keppir fyrir Ísland á mótinu Ewa Ploszaj í […]
Skráning á NUM fer fram í gegnum íþróttafélögin og hafa öll íþróttafélögin fengið póst þess efnis. Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í […]
Unnið hefur verið í miklum breytingum/uppfærslum á vefsíðu bogfimisambandsins bogfimi.is á síðustu mánuðum og er vefsíðan öll að verða mun meira aðlaðandi og notendavænni. Við […]
Áætlað er að halda tvö Stóra Núps mót á þessu ári sem part af mótaröðinni ef að Covid leyfir. Eitt í júlí og eitt í […]
Mótaröðin mun verða haldin mánaðarlega og verður notuð sem undankeppni fyrir meistaradeild BF Bogans sem er áætlað að halda í Janúar á næsta ári. Innanfélagsmótaröðin […]
Til að koma á móts við áhugamenn og byrjendur í íþróttinni og auka þátttöku þeirra í mótum er BFSÍ að prófa nýjan keppnisflokk. Áhugamannaflokkur mun […]
Tvö mót verða haldin á sama tíma í París á þessum tíma, lokakeppni um sæti á Ólympíuleika 18-21 júní þar sem er aðeins keppt í […]
Flestir keppendur hafa ákveðið að taka ekki þátt í EM 2021 í Antalya Tyrklandi 31 maí – 6 júní vegna áhrifa Covid-19. EM utandyra er […]
Mótinu var frestað frá 2021 til 2022 vegna Covid. Mótið verður haldið í Kansai í Japan og nokkrir Íslendingar hafa lýst yfir áhuga á að […]
Svarið við þessari spurningu er erfitt þar sem það fer eftir því hvað maður skilgreinir sem að vera góður í bogfimi. Bogfimi er gífurlega fjölbreytt […]
Dagur Örn Fannarsson 19 ára í Bogfimifélaginu Boganum var valinn bogfimimaður ársins 2020. Dagur Örn tók Íslandsmeistaratitilinn innandyra með gífurlegum yfirburðum. Hann var hæstur í […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir 16 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var valin bogfimikona ársins 2020. Marín sigraði allt með yfirburðum á Íslandsmótum innandyra á þessu […]
Frekar en að aflýsa World Series Indoor hefur heimssambandið tekið þá ákvörðun að færa mótaröðina yfir í fjarmótaform. Þátttaka á fjarmótum er eitthvað sem Íslendingar […]
Á sunnudaginn síðasta (4 október) í Bogfimisetrinu sló Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir í BF Boganum Íslandsmetið í öldungaflokki kvenna innandyra með GÍFURLEGUM MUN. Rétt í þessu […]
Mótshaldarar Stóra Núps mótsins ákváðu í dag að aflýsa síðasta móti mótaraðarinnar sem átti að halda laugardaginn 8 ágúst að Stóra Núpi. Verðlaun fyrir mótaröðina […]
Copyright © 2026 | WordPress Theme by MH Themes