Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Guðmundur

Undankeppni EM hefst á morgun.

31/05/2021 Guðmundur 0

Mögulegt er að fylgjast með úrslitum af EM á síðu heimssambandins eða skorskráningarkerfinu Ianseo. Aðeins einn keppandi keppir fyrir Ísland á mótinu Ewa Ploszaj í […]

Skráning á Norðurlandameistaramót ungmenna (NUM) í fullum gangi

27/05/2021 Guðmundur 0

Skráning á NUM fer fram í gegnum íþróttafélögin og hafa öll íþróttafélögin fengið póst þess efnis. Allir sem hafa áhuga á að taka þátt í […]

Betrum bætingar á vefsíðu Bogfimisambands Íslands

25/05/2021 Guðmundur 0

Unnið hefur verið í miklum breytingum/uppfærslum á vefsíðu bogfimisambandsins bogfimi.is á síðustu mánuðum og er vefsíðan öll að verða mun meira aðlaðandi og notendavænni. Við […]

Opnað fyrir skráningar á Stóra Núps mótaröðina

18/05/2021 Guðmundur 0

Áætlað er að halda tvö Stóra Núps mót á þessu ári sem part af mótaröðinni ef að Covid leyfir. Eitt í júlí og eitt í […]

BF Boginn byrjar með innanfélagsmótaröð

17/05/2021 Guðmundur 0

Mótaröðin mun verða haldin mánaðarlega og verður notuð sem undankeppni fyrir meistaradeild BF Bogans sem er áætlað að halda í Janúar á næsta ári. Innanfélagsmótaröðin […]

Áhugamannaflokki bætt við á mótum BFSÍ til að koma á móts við þá sem vilja taka þátt á mótum til gamans.

16/05/2021 Guðmundur 0

Til að koma á móts við áhugamenn og byrjendur í íþróttinni og auka þátttöku þeirra í mótum er BFSÍ að prófa nýjan keppnisflokk. Áhugamannaflokkur mun […]

Fimm keppendur á leið á heimsbikarmótið í París og lokaundankeppni Ólympíuleika.

15/05/2021 Guðmundur 0

Tvö mót verða haldin á sama tíma í París á þessum tíma, lokakeppni um sæti á Ólympíuleika 18-21 júní þar sem er aðeins keppt í […]

Aðeins einn keppandi fyrir Ísland á EM 2021

14/05/2021 Guðmundur 0

Flestir keppendur hafa ákveðið að taka ekki þátt í EM 2021 í Antalya Tyrklandi 31 maí – 6 júní vegna áhrifa Covid-19. EM utandyra er […]

Skráningar opna á Heimsleika Öldunga (World Master Games 2022)

13/05/2021 Guðmundur 0

Mótinu var frestað frá 2021 til 2022 vegna Covid. Mótið verður haldið í Kansai í Japan og nokkrir Íslendingar hafa lýst yfir áhuga á að […]

Hvað þarf maður að æfa mikið til þess að verða góður í bogfimi?

23/12/2020 Guðmundur 0

Svarið við þessari spurningu er erfitt þar sem það fer eftir því hvað maður skilgreinir sem að vera góður í bogfimi. Bogfimi er gífurlega fjölbreytt […]

Dagur Örn Fannarsson íþróttamaður ársins í bogfimi 2020

08/11/2020 Guðmundur 0

Dagur Örn Fannarsson 19 ára í Bogfimifélaginu Boganum var valinn bogfimimaður ársins 2020. Dagur Örn tók Íslandsmeistaratitilinn innandyra með gífurlegum yfirburðum. Hann var hæstur í […]

Marín Aníta Hilmarsdóttir íþróttakona ársins í bogfimi 2020

08/11/2020 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir 16 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var valin bogfimikona ársins 2020. Marín sigraði allt með yfirburðum á Íslandsmótum innandyra á þessu […]

Innandyra heimssería verður að fjarmóti 2020

19/10/2020 Guðmundur 0

Frekar en að aflýsa World Series Indoor hefur heimssambandið tekið þá ákvörðun að færa mótaröðina yfir í fjarmótaform. Þátttaka á fjarmótum er eitthvað sem Íslendingar […]

Öðlingurinn Sveinbjörg Rósa brýtur annað blað í sögu bogfimi íþróttarinnar með háu Íslandsmeti öldunga á IceCup

08/10/2020 Guðmundur 0

Á sunnudaginn síðasta (4 október) í Bogfimisetrinu sló Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir í BF Boganum Íslandsmetið í öldungaflokki kvenna innandyra með GÍFURLEGUM MUN. Rétt í þessu […]

Fyrirlestri Helga Vals um íþróttasálfræði var að ljúka

05/09/2020 Guðmundur 0

Flottum fyrsta fyrirlestri Helga Vals um íþróttasálfræði er lokið. Þessi fyrirlestur var almennt um íþróttasálfræði, hvað íþróttasálfræði er, hvernig hún er notuð og fer fram […]

Íþróttasálfræði fyrirlesturinn fer að hefjast kl 11:30

05/09/2020 Guðmundur 0

Fyrir þá sem mæta ekki á fyrirlesturinn í bogfimisetrinu er hægt að fylgjast með á facebook Bogfimisambands Íslands. https://www.facebook.com/events/770432957129665  

Íþróttasálfræði fyrirlesturinn á laugardaginn verður haldinn í Bogfimisetrinu og fjarfundar valmöguleika bætt við

03/09/2020 Guðmundur 0

Fyrirlesturinn er miðaður á íþróttafólk og þjálfara en er einnig frábær til upplýsinga fyrir stjórnendur félaga og foreldra yngri iðkenda. Fyrirlesturinn er um 2×40 mínútur […]

Íþróttasálfræði fyrirlestur með Helga Val Pálssyni

07/08/2020 Guðmundur 0

Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur fyrir BFSÍ laugardaginn 5 september kl 11:30-13:00. Öllum í aðildarfélögum BFSÍ er velkomið að sitja fyrirlesturinn og ekkert […]

Stóra Núps móti Aflýst 8 ágúst vegna Covid

01/08/2020 Guðmundur 0

Mótshaldarar Stóra Núps mótsins ákváðu í dag að aflýsa síðasta móti mótaraðarinnar sem átti að halda laugardaginn 8 ágúst að Stóra Núpi. Verðlaun fyrir mótaröðina […]

Haraldur og Kelea tóku titlana í sveigboga einstaklinga og bogfimifélagið boginn vann liðakeppni á Víðistaðatúni í frábæru veðri á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi

20/07/2020 Guðmundur 0

Mikill munur var á veðri á milli daga á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi 2020 á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Á laugardeginum þegar trissuboga og berboga flokkar kepptu […]

Albert, Anna, Izaar og Guðbjörg Íslandsmeistarar í bogfimi í hávaðaroki. Keppni í berboga og trissuboga lokið, keppt verður í Ólympískum sveigboga sunnudaginn 18 júlí.

18/07/2020 Guðmundur 0

Hávaðarok var á Íslandsmeistaramótinu í bogfimi í dag. Enda var gul viðvörun um mest landið í dag, en það stoppar ekki íþróttafólkið. Fyrri degi Íslandsmeistaramótsins […]

Bogfimidrengir með Instagram ÍSÍ

14/07/2020 Guðmundur 0

Tveir drengir sem stunda bogfimi ætla að taka yfir Instagram ÍSÍ þann 16. júlí nk. Oliver Ormar Ingvarsson og Dagur Örn Fannarsson eru 19 ára […]

Sigríður með 2 Íslandsmet á Íslandsmóti öldunga.

03/07/2020 Guðmundur 0

Sigríður Sigurðardóttir í BF Hróa Hetti í Hafnarfirði sló Íslandsmetið sitt í sveigboga kvenna 50+ um 27 stig á Íslandsmóti Öldunga. Mótið var haldið á […]

Villa í áætluðu skipulagi í skráningu á Íslandsmeistaramót utanhúss 2020. Berbogi og trissubogi eru á laugardegi og sveigbogi á sunnudegi.

01/07/2020 Guðmundur 0

Það gleymdist að breyta áætlaða skipulaginu í skráningarskjalinu á Íslandsmeistaramót í opnum flokki 2020 17-19 Júlí. Áætlaða skipulagið sem var skrifað í skráninguni var að […]

Skráningu á Íslandsmeistarmótið 2020 lýkur 3 Júlí.

30/06/2020 Guðmundur 0

Skráningu á Íslandsmeistaramótið 2020 lýkur eftir 3 daga. 3 Júlí kl 18:00 Mótið er haldið 17-19 Júlí. Hægt er að finna nánari upplýsingar og skráningu […]

Íslandsmót Ungmenna og Öldunga

30/06/2020 Guðmundur 0

Íslandsmót Ungmenna og Öldunga í bogfimi var haldið um helgina 27 og 28 júní á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. 20 titlar voru gefnir út og 20 […]

Oliver vann titilinn í U21 sveigboga og 2 Íslandsmet á Íslandsmóti Ungmenna

29/06/2020 Guðmundur 0

Oliver Ormar Ingvarsson í Bogfimifélaginu Boganum tók titilinn í sveigboga U21 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúni í […]

Rakel tryggir sér gullið og 2 Íslandsmet á Íslandsmóti Ungmenna

29/06/2020 Guðmundur 0

Rakel Arnþórsdóttir í ÍF Akur tók titilinn í sveigboga kvenna U21 á Íslandsmóti Ungmenna utanhúss um helgina. Mótið var haldið 27 Júní á Víðistaðatúni í […]

Haraldur með framúrskarandi árangur á fyrsta öldungamótinu sínu. Titill og 3 Íslandsmet á Íslandsmóti Öldunga

29/06/2020 Guðmundur 0

Haraldur Gústafsson í Skotfélagi Austurlands (SKAUST) tók gullið og 3 Íslandsmet í sveigboga 50+ á Íslandsmóti Öldunga um helgina. Mótið var haldið 28 Júní á […]

Guðný Gréta varði 2 titla fyrir Austuland á Íslandsmót Öldunga

29/06/2020 Guðmundur 0

Guðný Gréta Eyþórsdóttir í Skotfélagi Austurlands (SKAUST) tók gullið í sveigboga og berboga og varði því báða titlana sína síðan 2019 á Íslandsmóti Öldunga um […]

Posts pagination

« 1 … 24 25 26 … 39 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • HM Ungmenna 2025 Winnipeg Kanada - WorldArchery 17/08/2025 – 24/08/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025031
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Ágúst 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/08/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025020
  • HM Gwangju 2025 - WorldArchery 05/09/2025 – 12/09/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025032
  • Bikarmót BFSÍ September - Bogfimisamband Íslands 27/09/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025070
  • Vertu memm í bogfimi!!! - September 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/09/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025021
  • Bikarmót BFSÍ Október - Bogfimisamband Íslands 18/10/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025071
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Október 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/10/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025022
  • Indoor World Series Lausanne - WorldArchery 31/10/2025 – 02/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025066
  • Indoor World Series Luxembourg - WorldArchery 14/11/2025 – 16/11/2025 Tegundir : Erlendis innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025067
  • Bikarmót BFSÍ Nóvember - Bogfimisamband Íslands 22/11/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025072
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 594 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »