Gott gengi Íslands Tveir Norðurlandameistarar, sex silfur og sjö brons á Norðurlandameistaramótinu um helgina
11 af 15 keppendum Íslands unnu til einna eða fleiri verðlauna á Norðurlandameistaramóti ungmenna (NUM) um helgina og komu í heildina með tvö gull, sex […]