Archery.is

News about archery in Iceland - The wind doesn't make you wet

  • News
  • Try Archery
  • Inclusion
  • Videos and livestream
  • Photos
  • Facebook
  • Results WA-WAE-WAN
  • Úrslit

Articles by Guðmundur

Patrek Hall Einarsson sigrar á Íslandsmóti ungmenna í U16 berboga í bráðabana

01/11/2021 Guðmundur 0

Patrek Hall Einarsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil á Íslandsmóti ungmenna um helgina. (more…)

Eru karlar eða konur betri í bogfimi? Hvað er kynjahlutfallið í bogfimi? Hvernig stendur Ísland sig í ungmennastarfi miðað við aðrar þjóðir? BFSÍ prófar það á Íslandsmóti Ungmenna 2021

01/11/2021 Guðmundur 0

Tveir vinaleikir voru settir upp á Íslandsmóti U21 í gær þar sem efsta kona keppti á móti efsta karli í hverjum bogaflokki. Þessi tegund af […]

Íslandsmóti U16/U18 lokið og Íslandsmót U21 hefst í fyrramálið

30/10/2021 Guðmundur 0

Hægt er að sjá úrslit Íslandsmóts U18/U16 innanhúss á eftirfarandi miðlum. Ianseo skorskráningar og birtinga kerfinu hér https://www.ianseo.net/Details.php?toId=9303 (more…)

Íslandsmót Öldunga 13-14 Nóvember: Skráningarfrestur framlengdur vegna IWS viðbótar til 6 nóvember

30/10/2021 Guðmundur 0

Þar sem Íslandsmóti Öldunga var nýlega bætt við í heimsbikarmótaröð heimssambandsins WA (Indoor World Series eða IWS) og sú viðbót gerðist með skömmum fyrirvara þá […]

Íslandsmót U16 og U18 hefst í fyrramálið

29/10/2021 Guðmundur 0

Íslandsmót ungmenna hefst laugardaginn 30 október klukkan 10. Húsið opnar klukkan 8:30 og æfing/búnaðarskoðun er klukkan 9:30. Hægt er að finna allar þessar upplýsingar í […]

Íslandsmeistaramótið og Íslandsmót Öldunga eru fyrstu mót í heimi sem verða hluti af WorldArchery Indoor World Series Open

29/10/2021 Guðmundur 0

Íslandsmeistaramót Innanhúss 2021 og Íslandsmót Öldunga 2021 eru fyrstu mótin í heiminum sem samþykkt voru sem hluti af WorldArchery Indoor World Series (IWS) Open Ranking. […]

Skráningu á Íslandsmót Öldunga innanhúss lýkur á morgun

28/10/2021 Guðmundur 0

Minnum alla á að skráningu á Íslandsmót öldunga innanhúss lýkur 30 október. Látið fréttina berast, við viljum sjá sem flesta taka þátt í mótinu og […]

Þjálfaranámskeið forskráning og netfundur 27 okt

25/10/2021 Guðmundur 0

Áætlað er að BFSÍ haldi WorldArchery þjálfaranámskeið á Íslandi 2022. Mögulega bæði WA þjálfarastig 1 og 2, það mun fara eftir forskráningu og þátttöku í […]

Íþróttakona ársins 2021 Marín Aníta Hilmarsdóttir

23/10/2021 Guðmundur 0

Marín Aníta Hilmarsdóttir 17 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er íþróttakona BFSÍ annað árið í röð. (more…)

Íþróttamaður ársins 2021 í bogfimi er Oliver Ormar Ingarsson

23/10/2021 Guðmundur 0

Oliver Ormar Ingvarsson 20 ára í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er íþróttamaður ársins í fyrsta sinn hjá Bogfimisambandi Íslands. (more…)

Oliver, Albert, Izaar – Marín, Anna, Guðbjörg eru bogfimifólk ársins 2021 í bogfimi eftir keppnisgreinum

23/10/2021 Guðmundur 0

Eftirfarandi eru bogfimifólk ársins BFSÍ eftir keppnisgreinum. Ólympískur sveigbogi Oliver Ormar Ingvarsson – BF Boginn Kópavogi – Sveigbogamaður Ársins 2021 (more…)

Reglubreytingar tími per ör breytist úr 40 í 30 sekúndur 15 janúar

21/10/2021 Guðmundur 0

Nokkrar reglugerðabreytingar (bylaws) voru samþykktar á tímabilinu stjórnarfundum heimssambandsins. Mest eftir þingið í september og er nú búið að gefa út gögnin og gildistíma þeirra. […]

Skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur 12 nóvember

19/10/2021 Guðmundur 0

Minnum á að skráningu á Íslandsmeistaramót innanhúss 2021 lýkur 12 nóvember. Endilega skráið ykkur á mótið tímanlega við viljum sjá sem flesta keppendur á mótinu. […]

Fyrirlestur um markmiðasetningu 6 nóvember

18/10/2021 Guðmundur 0

Helgi Valur Pálsson íþróttasálfræðingur mun halda fyrirlestur um markmiðasetningu 06 nóvember. Allir sem vilja taka þátt geta skráð sig hér fyrir neðan velkomnir til að […]

Skráningu á Íslandsmót ungmenna innanhúss lýkur á morgun 16 okt

14/10/2021 Guðmundur 0

Við minnum á að skráningarfrestur fyrir Íslandsmót ungmenna innanhúss 2021 er á morgun 16 október. Endilega að minna alla á að skrá sig og taka […]

Forskráning á Norðurlandameistaramót Ungmenna (NUM) 2022 í Finlandi

25/09/2021 Guðmundur 0

Öllum ungmennum í bogfimi á aldrinum 13-20 ára á árinu 2022 er leyfilegt að taka þátt á Norðurlandameistaramóti Ungmenna (NUM) óháð getustigi. Flest ungmenni taka […]

Anna og Alfreð töpuðu bæði í fyrsta leik í lokakeppni HM í Yankton USA í dag þrátt fyrir fína frammistöðu

23/09/2021 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir keppti gegn Chi-Huei Hsu frá Taipei, það var mjög jafnt á milli stelpnana og hefði getað farið hvorn veg sem er. Anna […]

Undankeppni lokið á HM í Yankton. Alfreð og Anna bæði í lokakeppni einstaklinga, en einu sæti frá lokakeppni HM í mixed team (parakeppni)

22/09/2021 Guðmundur 0

Undankeppni HM í bogfimi var í dag. Tveir keppendur kepptu fyrir hönd Íslands Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson bæði í trissuboga. Bæði komust bæði […]

Næringarfræðsla BFSÍ fjarfyrirlestur á morgun

21/09/2021 Guðmundur 0

Gunnar Geir Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur um mikilvægi næringar í íþróttum. (more…)

Bogfimi heimsþing ákvarðanir sem teknar voru. BFSÍ stendur vel gagnvart markmiðum heimsambandsins

17/09/2021 Guðmundur 0

Fyrsti dagur bogfimi heimsþings var haldin í dag. Haraldur Gústafsson varaformaður BFSÍ situr þingið fyrir BFSÍ og ber einnig atkvæði Finlands á þinginu. (more…)

Heimsþing WorldArchery í gangi þess helgi

17/09/2021 Guðmundur 0

Haraldur Gústafsson varaformaður BFSÍ situr sem stendur heimsþing WorldArchery í Yankton í Bandaríkjunum. (more…)

Anna og Alfreð á leið á HM í Bandaríkjunum

15/09/2021 Guðmundur 0

Anna María Alfreðsdóttir og Alfreð Birgisson bæði úr ÍF Akur á Akureyri munu keppa fyrir A landslið BFSÍ á HM í Yankton í Bandaríkjunum 19-26 […]

Skráningu á Íslandsmót Öldunga lýkur 30 október

09/09/2021 Guðmundur 0

Minnum alla á að skráningu á Íslandsmót öldunga innanhúss lýkur 30 október. Látið fréttina berast svo að enginn missi af möguleikanum af því að taka […]

Ungmennadeild BFSÍ hefst á ný

08/09/2021 Guðmundur 0

Ungmennadeild BFSÍ er fjarmótaröð sem haldin er af Bogfimisambandi Íslands til að gefa ungmennum á Íslandi færi á að keppa reglubundið við samaldra sína um […]

Áhugamannaflokki bætt við sem tilrauna viðburði á Íslandsmeistaramóti innanhúss í nóvember 2021

07/09/2021 Guðmundur 0

Áætlað er að bæta áhugamannaflokki við Íslandsmeistaramót í opnum flokki árið 2022 og síðar. Því var ákveðið að bæta við áhugamannaflokki sem tilrauna viðburði á […]

Skráningu á Íslandsmót ungmenna innandyra lýkur 16 október

06/09/2021 Guðmundur 0

Íslandsmót ungmenna innandyra er skipt í 2 mót á sömu helgi. Íslandsmót U16 og U18 er á laugardeginum 30 október og Íslandsmót U21 er á […]

Mótakerfi BFSÍ sett í loftið

05/09/2021 Guðmundur 0

Mótakerfi BFSÍ hefur verið í bígerð frá árinu 2017 en loka ákvörðun um að taka upp þetta kerfi var gerð í byrjun árs 2020 af […]

BFSÍ meðal 27 þjóða með mesta atkvæðavægi á heimsþingi WA

04/09/2021 Guðmundur 0

Heimsþing heimssambandsins WorldArchery (WA) verður haldið 16-18 september í Yankton Bandaríkjunum. (more…)

Næringarfræðsla BFSÍ fjarfyrirlestur

03/09/2021 Guðmundur 0

Gunnar Geir Markússon næringarfræðingur mun halda fyrirlestur um mikilvægi næringar í íþróttum fyrir BFSÍ. (more…)

Fyrsta Íslandsmót í Víðavangsbogfimi haldið á laugardaginn

29/08/2021 Guðmundur 0

Í gær laugardaginn 28 ágúst var fyrsta Íslandsmót BFSÍ í víðavangs bogfimi haldið á Hamranesvelli í Hafnarfirði. (more…)

Posts pagination

« 1 … 18 19 20 … 35 »

Smellið hér til að sjá alla viðburði í Mótakerfi BFSÍ - mot.bogfimi.is

  • World Cup shanghai 2025 - WorldArchery 06/05/2025 – 11/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Result?eventId=2025028
  • European Youth Cup - 1st leg 2025 Sofia - WorldArchery 12/05/2025 – 17/05/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025034
  • Sunnudagar í setrinu - Boginn 25/05/2025 Tegundir : Innandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Sunnudagar í Setrinu - Sundays in the Centre Keppnin er unisex í öllum aldursflokkum og bogaflokkum, 60 örvar og búið. Einfalt, fljótlegt og gaman Kostar 2.500.kr að taka þátt Mæting, skráning og greiðsla á mótið er í Bogfimisetrinu milli klukkan 14:00 og 14:45. Mótið byrjar…
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025017
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Maí 2025 - Bogfimisamband Íslands 31/05/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 65.7393726 Lengdargráða: -19.6224840 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025047
  • World Cup Antalya 2025 - WorldArchery 03/06/2025 – 08/06/2025 Tegundir : Erlendis utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1199376 Lengdargráða: -21.7709286 Lýsing: --- --- https://worldarchery.sport/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025029
  • Þjálfaranámskeið stig 1 (WA Coach L1) - Bogfimisamband Íslands 08/06/2025 – 14/06/2025 Tegundir : Þing, námskeið og slíkir viðburðir Coordinates: nHæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- Áætlaðar dagsetningar fyrir World Archery þjálfaranámskeið stig 1. Verið er að safna skráningum. Ljúka þarf fyrst online hluta námskeiðsins og senda skírteinið á bogfimi@bogfimi.is nánari upplýsingar hér: https://bogfimi.is/thjalfaranamskeid/ --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025046
  • Íslandsbikarmót BFSÍ Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 15/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 63.8492500 Lengdargráða: -21.3848200 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025048
  • Íslandsmeistaramót Utandyra 2025 - Bogfimisamband Íslands 21/06/2025 – 22/06/2025 Tegundir : Utandyra Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025010
  • Vertu memm í bogfimi!!! - Júní 2025 - Bogfimisamband Íslands 30/06/2025 Tegundir : Fjarmót Coordinates: Hæðargráða: 64.1319255 Lengdargráða: -21.8491740 Lýsing: --- --- https://bogfimi.is/ https://mot.bogfimi.is/Event/Details/2025018
Privacy & Cookies: This site uses cookies. By continuing to use this website, you agree to their use.
To find out more, including how to control cookies, see here: Cookie Policy
Áskrift á Email

Fá email þegar að nýjar greinar birtast.
Get an email for new posts.

Join 590 other subscribers
Leit

Copyright © 2025 | WordPress Theme by MH Themes

Translate »