Kosið um hvort að Freyja Dís muni verða Íþróttakona Kópavogs, kosningu lýkur 4 jan

Freyja Dís Benediktsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var valin í 5 efstu fullorðinna (17 ára og eldri)  sem verður kosið um til Íþróttakonu Kópavogs.

Kosning stendur nú yfir og henni lýkur 4 janúar og öllum Kópavogsbúum kleift að kjósa á milli þeirra 5 efstu. Við hvetjum alla til þess að kjósa, frekari upplýsingar um kosninguna er hægt að finna á hlekknum hér.

https://www.kopavogur.is/is/frettir-tilkynningar/category/1/ithrottakona-og-ithrottakarl-arsins-2022-kosin-af-ibuum

Niðurstaða kosninganna verður síðan kynnt á Íþróttahátíð Kópavogs í íþróttahúsinu Smáranum, fimmtudaginn 11. janúar 2023 kl. 17:30, en þar verða jafnframt veittar viðurkenningar vegna íþróttaársins 2022.

Þar munu Þórdís Unnur Bjarkadóttir og Ragnar Smári Jónasson bæði úr Boganum munu taka við verðlaunum í ungmennaflokki (17 ára og yngri).

Áfram Freyja!!

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.