
Valur tekur Íslandsmeistaratitilinn í U16 með 6-2 sigri í gull úrslitum
Valur Einar Georgsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð þrefaldur Íslandsmeistari í sveigboga karla U16 um helgina á Íslandsmóti ungmenna (liða, para og einstaklinga) (more…)