Níu að leið að keppa á HM í Berlín í vikunni
Níu keppendur fá Íslandi eru á leið á vegum BFSÍ að keppa á HM utandyra í Berlín sem haldið verður 31 júlí til 6 ágúst. […]
Níu keppendur fá Íslandi eru á leið á vegum BFSÍ að keppa á HM utandyra í Berlín sem haldið verður 31 júlí til 6 ágúst. […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir tók sjötta einstaklings Íslandsmeistaratitil sinn í meistaraflokki á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði. […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested tók annan einstaklings Íslandsmeistaratitil sinn í meistaraflokki á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði. […]
Haraldur Gústafsson vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga karla á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði. (more…)
Freyja Dís Benediktsdóttir tók fyrsta og annan Íslandsmeistaratitil sinn í meistaraflokki trissuboga á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli […]
Alfreð Birgisson vann sinn þriðja Íslandsmeistaratitil karla utandyra í röð á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði. […]
Guðbjörg vann Íslandsmeistaratitilinn í berboga kvenna flokki sjötta árið í röð á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í […]
Izaar Arnar Þorsteinsson kom sá og sigraði allt sem hann mögulega gat á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli […]
Haukur Hallsteinsson tók gullið tvisar í langbogaflokki á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi sem haldið var helgina 15-16 júlí á Hamranevelli í Hafnarfirði. (more…)
Það var vægast sagt góður árangur fyrir BF Bogann í Kópavogi á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi um mánaðarmótin (30 júní-2 júlí). […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir vann silfur í einstaklingskeppni trissuboga kvenna U16 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi um mánaðarmótin (30 júní-2 júlí). Til […]
Ragnar Smári Jónasson sýndi frábæra frammistöðu og vann silfur í bæði einstaklings og liðakeppni í trissuboga karla U18 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í […]
Ísas Logi Þorsteinsson tók einstaklings brons og liða silfur í trissuboga karla U18 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi um mánaðarmótin (30 […]
A World Archery Coaching seminar level 2 was organized in Iceland by the Icelandic National Archery Association (World Archery Iceland) 3-11 July. By a coach […]
Keppendur Bogfimifélagsins Hróa Hattar í Hafnarfirði stóðu sig vel á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Larvik Noregi um mánaðarmótin síðustu (30 júní-2 […]
Norðurlandameistaramót ungmenna var haldið í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní-2 júlí). Þar voru tveir drengir frá Skaust á Austurlandi að keppa sem tóku samtals […]
Keppendur Íþróttafélagsins Akur stóðu sig vel á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní-2 júlí). Samtals unnu Akureyringar […]
Heba Róbertsdóttir tók einstaklings brons og liða brons í berboga karla U21 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní-2 […]
Auðunn Andri Jóhannesson tók einstaklings brons og liða brons í berboga karla U21 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 […]
Freyja Dís Benediktsdóttir tók einstaklings brons og liða silfur í trissuboga kvenna U21 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 […]
Eowyn Marie Mamalias tók einstaklings silfur og liða silfur í trissuboga kvenna U21 á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 […]
Kató Guðbjörns átti ansi árangursríkt fyrsta Norðurlandameistaramót ungmenna í Larvik Noregi síðustu helgi (30 júní-2 júlí). (more…)
Marín Aníta Hilmarsdóttir tók gullið í einstaklingskeppni og varð því Norðurlandameistari í sveigboga U21 kvenna á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu […]
Sámuel Peterson tók gullið í einstaklingskeppni og varð því Norðurlandameistari í trissuboga U21 karla á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi […]
Maria Kozak tók gullið í einstaklingskeppni og varð því Norðurlandameistari í berboga U18 kvenna á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi […]
Patrek Hall Einarsson tók gullið og því einnig Norðurlandatitilinn í langboga U18 karla á Norðurlandameistaramóti ungmenna sem haldið var í Larvik Noregi síðustu helgi (30 […]
Sveinbjörg Rósa Sumarliðadóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi átti frábæran dag á Evrópuleikum Öldunga í Tampere í Finnlandi í dag og tók Evrópumeistaratitilinn í 60+. […]
Copyright © 2024 | WordPress Theme by MH Themes