Skráningafrestur Íslandmeistarmóts innanhús 2022 lýkur eftir 7 daga 19 febrúar
Íslandsmeistarmót í opnum flokkki verður haldið 5-6 mars. Á laugardeginum 5 mars verður keppt á berboga og trissuboga. Á sunnudeginum 6 mars verður keppt á […]
Íslandsmeistarmót í opnum flokkki verður haldið 5-6 mars. Á laugardeginum 5 mars verður keppt á berboga og trissuboga. Á sunnudeginum 6 mars verður keppt á […]
Farið er að styttast í Evrópumeistaramót innandyra í bogfimi 2022 og því vel vert að henda inn einni grein um mótið og þá sem eru […]
NUM 2022 verður samkvæmt Finnska Bogfimisambandinu ekki haldið sem fjarmót 2022. Mótið verður haldið með venjulegu sniði í Kemi í Finnlandi 16-17 júlí. Verið er […]
Á Íslandsmóti ungmenna sem haldið var núna um helgina varð Freyja Dís Benediktsdóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi, Íslandsmeistari í trissuboga U18, hún einnig sló […]
Nói Barkarson frá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í trissuboga karla U21. Nói hefur aldrei tapað Íslandsmeistaratitli ungmenna í trissuboga karla frá því að […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir frá Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í sveigboga kvenna U21. Marín vann alla Íslandsmeistaratitla sem stóðu henni til boða árið 2021, […]
Daníel Baldursson í Skaust á Egilstöðum varð aftur Íslandsmeistari í trissuboga karla U18, á Íslandsmótinu ungmenna um helgina. En hann átti titilinn frá því á […]
Magnús Darri Markússon úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi, varð þrefaldur Íslandsmeistari í trissuboga U16 annað árið í röð. Í gullúrslitum einstaklinga mætti Magnús liðsfélaga sínum […]
Þórdís Unnur Bjarkadóttir úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er Íslandsmeistari í trissuboga kvenna U16 annað árið í röð. Þórdís vann einnig titilinn í liðakeppni með […]
Dagur Logi Björgvinsson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi var þrefaldur Íslandsmeistari sveigboga U16 um helgina á íslandsmótinu Ungmenna. Dagur mætti liðsfélaga sínum Sindra Pálsyni í […]
Nanna Líf Gautadóttir Presburg frá Íþróttafélaginu Akur varð Íslandsmeistari í sveigboga kvenna í U16 um helgina. Nanna mætti Önnu Guðrún Yu Þórbergsdóttur úr Bogfimifélaginu Boganum […]
Máni Gautason Presborg frá Íþróttafélaginu Akur varð tvöfaldur Íslandsmeistari í sveigboga karla í U18 flokki og U21 flokki um helgina á Íslandsmóti Ungmenna. Í gull […]
Baldur Freyr Árnasson í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi varð Íslandsmeistari í Berboga karla U16 á Íslandsmóti ungmenna um helgina. Baldur mætti liðsfélaga sínum Patrek Hall […]
Mjög spennandi keppni var í trissuboga kvenna U21 um helgina. Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur var hæðst í undankepninni og jafnaði sitt eigið Íslandsmet. […]
24 keppendur eru skráðir til keppni á Íslandsmót U16/U18 innandyra 2022 í fyrramálið. Nokkuð mikið var um að keppendur þyrftu að aflýsa þátttöku sinni vegna […]
Bogfimifélagið Hrói Höttur í Hafnarfirði er kominn með nýja heimasíðu. Nýja heimasíðan er aðgengileg á vefslóðinni bfhroihottur.is Á heimasíðunni eru að finna upplýsingar um félagið, […]
Valgerður Einarsdóttir Hjaltested (Vala) er á leið út á fyrsta Technical Delegate námskeið hjá Evrópusambandinu World Archery Europe. Námskeiðið er haldið í Porec í Króatíu […]
Við hvetjum alla til að skrá sig sem vilja koma og hafa gaman af, allir á öllum getustigum geta tekið þátt. Hægt er að finna […]
Á íþróttahátíð Kópavogs kemur í ljóst hvort Marín Aníta Hilmarsdóttir var kjörin íþróttakona Kópavogs en hún var meðal top 6 í 17 ára og eldri […]
Anna María Alfreðsdóttir og Izaar Arnar Þorsteinsson bæði í Íþróttafélaginu Akri eru bæði tilnefnd í top 10 í vali íþróttamanns ársins á Akureyri. Bogfimisamband Íslands […]
Íslandsmót ungmenna innanhúss samanstendur af tveim ótengdum mótum. Íslandsmóti U16/U18, laugardaginn 29 janúar 2022, skráningu er hægt að finna hér Íslandsmóti U21, sunnudaginn 30 janúar […]
Marín Aníta Hilmarsdóttir í Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi er ein af sex konum sem tilnefndar eru til Íþróttakonu Kópavogs 2021. Kosningu lýkur eftir viku eða […]
Við minnum á að mánudaginn 3 janúar verður haldið mót sem tengt er við World Archery Indoor World Series og gildir í open ranking heimslista […]
Anna María Alfreðsdóttir í Íþróttafélaginu Akur á Akureyri er búin að vera að sýna mjög sterka frammistöðu á síðustu mótum á Íslandi. Anna er áætluð […]
Verkefnið er hluti af smíði umhverfis og sjálfbærnisstefnu BFSÍ sem áætlað er að verði birt á árinu 2022. Endurnýting gamalla raftækja í mótahald Stefna BFSÍ […]
Bogfimideild Skotfélags Austurlands (Skaust) mun halda alþjóðlegt mót 18-19 desember sem er hluti af innandyra heimsmótaröð bogfimi heimssambandsins World Archery. Mótaröðin kallast Indoor World Series […]
Haraldur, Ragnar, Helga, Astrid (bæði í trissuboga og sveigboga), Ewa, Albert og Þorsteinn eru öll sem stendur í top tíu á heimslista Indoor World Series. […]
Heimssambandið World Archery óskaði eftir skömmu eftir iðkendatölum frá Bogfimisambandi Íslands og öllum sínum aðildarsamböndum, og þeir sendu einnig með núverandi iðkenda tölfræði þjóða sem […]
Við hvetjum alla keppendur óháð aldri eða getustigi sem vilja nota sér tækifærið að keppa á Indoor World Series (IWS) á vegum heimssambandsins að skrá […]
Copyright © 2026 | WordPress Theme by MH Themes