
Eowyn Mamalias í BF Hróa Hetti varð Íslandsmeistari í harðri samkeppni í trissuboga kvenna U21
Mjög spennandi keppni var í trissuboga kvenna U21 um helgina. Anna María Alfreðsdóttir úr ÍF Akur var hæðst í undankepninni og jafnaði sitt eigið Íslandsmet. […]