Skráning á öll Íslandsmót utandyra opin

Áætlað er að halda öll Íslandsmeistaramótin utandyra 2022 á Hamranesvelli í Hafnarfirði.

  • Íslandsmót ungmenna utandyra 2 júlí (skráningafrestur 18 júní) skráning hér.
  • Íslandsmót öldunga utandyra 3 júlí (skráningafrestur 19 júní) skráning hér.
  • Íslandsmeistaramót utandyra 9-10 júlí (skráningafrestur 25 júní) skráning hér

Endilega hvetjið fólk til að skrá sig snemma á mótin, við viljum sjá sem flesta þátttakendur sama hvaða getustigi þeir eru á. Þó að það sé bara til að hitta annað fólk í íþróttinni, grilla og hafa gaman 😊

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.