Rússar og Hvít-rússar settir í bann

Eins og allir vita hafa Rússar, með stuðningi Hvít-rússa, gert innrás inn í Úkraínu og hafa með því brotið alþjóðalög og alþjóðasamninga til viðbótar því að leiða miklar hörmunar yfir Úrkaníumenn.

Stjórn Alþjóðabogfimisambandsins hefur ákveðið að frá og með deginum í dag 2. mars 2022, er öllum íþróttamönnum, og öðrum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi bönnuð þátttaka í alþjóðlegum bogfimiviðburðum. Bann þetta gildir þangað til annað verður ákveðið. Þessi ákvörðun er tekin á grundvelli tilmæla frá Alþjóðlegu Ólympíunefndinni. Nánar má lesa um málið í frétt á heimasíðu Alþjóðabogfimisambandsins.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.