
Oliver tekur Íslandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn eftir harða, mikla og margra ára baráttu
Oliver Ormar Ingvarsson í BF Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga karla um á sunnudaginn síðastliðinn. Oliver vann 6-4 í mjög jöfnum úrslitaleik gegn […]