Víkingahátíð á Víðistaðatúni 15. – 19. júni 2022

Víkingafélagið Rimmugýgur stendur árlega fyrir Víkingahátíð á Víðistaðatúni í Hafnarfirði. Hátíðin verður haldin 15. – 19. júní 2022. Á hátíðinni fara fram bardagasýningar, leikjasýningar, bogfimi, tónlist, handverk, opinn markaður, víkingaskóli barna og veitingar til sölu. Þeim sem hafa áhuga á að horfa á víkingabogfimi er bent á að á dagská hátíðarinnar er bogfimikeppni sem haldin verður kl. 16:00 laugardaginn 18. júni n.k.

Be the first to comment

Leave a Reply

Your email address will not be published.


*


Ert þú manneskja? * Time limit is exhausted. Please reload CAPTCHA.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.