Skráningafrestur fyrir Íslandsmeistarmót Utanhúss lýkur eftir 7 daga 25. Júní

Íslandsmeistarmót Utanhúss verður haldið helgina 9-10. Júlí.

Trissubogi og berbogi keppa laugardaginn 9. Júlí og Sveigbogi og Langbogi keppa 10. Júlí.

Skráningu er hægt að finna hér.