Fréttir

Eir Skov setur annað Íslandsmetið í þriðju kynskráningu á Íslandsmóti ungmenna
Eir Skov Jensen BFB setti Íslandsmet í trissuboga U18 kynsegin/annað síðustu helgi á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi. Þetta er aðeins annað Íslandsmetið sem sett er […]